Bendispórf Vorstehdeildar dagur tvö.

Dagur tvö í Bendisprófi Vorstehdeildar var haldinn í dag. Prófað var í Keppnsiflokki í dag og var prófið haldið á Rockville svæðinu, eins og í gær var veðrið ekki upp á það besta. Tvö sæti náðust í dag.

Hafrafells Hera – Enskur setter – 1.sæti – Leiðandi Páll Kristjánsson

Rypleja’s Klaki – Breton – 2.sæti – Leiðandi Dagfinnur Ómarrson

Óskum sætishöfum hjartanlega til hamingju. Þökkum öllum þátttökundum fyrir daginn og dómurum og starfsmönn prófs fyrir þeirra framlag.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.