Meginlandspróf FHD haldið 19 – 20 október.

Fyrsta Meginlandsprófið var haldið af Fuglahundadeild HRFÍ helgina 19 – 20 októrber. Prófsvæðið báða daganga var Rockwill svæðið. Dómari prófsins var Dag Teien. Þrir Vorsteh hundar tók þátt í prófinu og náðu þeir allir einkunn. Þeir þurfa síðan að ljúka sækiprófsþættinum næsta sumar.

Laugardagurinn 19.október.

Unghunda- byrjendaflokkur

Fjallatinda Freyr – 6 stig á heiði og 6 stig í sókn

Opin flokkur

Sangbargets Jökulheima Laki – 6 heiði, 10 sókn – besti hundur dagsins í opnum flokki

Sunnudagur 20 október.

Unghunda- byrjendaflokkur

Ice Artemis Dáð – 7 stig á heiði og 10 stig í sókn – besti hundur í unghunda- byrjendaflokki

Opin flokkur

Sangbargets Jökulheima Laki – 5 heiði, 10 sókn

Þátttankendur ásamt dómara í upphafi prófs á laugardeginum (mynd fengin af FB síðu FHD).

Laki og Einar, Dag dómari og Haukur og Gauja (mynd fengin af FB síðu FHD).

Leifur og Dáð (mynd fengin af FB síðu FHD).
Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.