Norðurljósasýning HRFÍ 29.2-.01.03.2020

Alþjóðleg Norðurljósasýning HRFÍ var þessa helgina og var það
Levente Miklos frá Ungverjalandi sem dæmdi Vorsteh tegundirnar. Vorsteh átti glæsilega helgi og voru áberandi í úrslitahringnum þessa helgina. Við óskum öllum Innilega til hamingju.

Snögghærður Vorsteh

BOB: C.I.B. ISCh RW-17-18 NORDICCH Veiðimela Jökull og BIG-2

BOS: ISJCH Zeldu BST Nikíta

Besti ungliði: ISJCH Legacyk Got Milk

Besti hvolpur 4-6 mánaða: Ísþoku Úlfur. Sem einnig varð Best Baby-1 þann daginn.

Besti hvolpur 6-9 mánaða: Veiðimela Bjn Frosti. Sem einnig varð Best Puppy-3 þann daginn.

Strýhærður Vorsteh

BOB: Sansas Bejla

BOS: Ice Artemis Spori

Besti ungliði: ISJCH Hlaðbrekku Grýla. Sem einnig varð BIS-Junior

Umsagnir og einkunnir má sjá hér:
https://www.hundeweb.dk/udstilling-resultat/udstilling/200261?session_locale=en_GB

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.