Úrslit alhliðaprófs 18.júní

Úr alhliðaprófi Mynd:Pétur Alan

Frábær þátttaka er í alhliðaprófi FHD, Vorstehdeildar og ÍRSK.  Ellefu hundar mættu til leiks laugardaginn 18. júní og eru úrslit þannig:

Unghundaflokkur:

1. Heiðnabergs Gná Vorsteh, snögghærður
IS14605/10 Vorsteh, snögghærður
Eig/stj: Þorleifur
(ISVCH Ljóssins Björt / ISVCH Dímon)

Besti hundur í unghundaflokki.
Vatn 4, leita og sækja 8. Samtals 52 stig.

Opinn flokkur:

1. Silva SGT Schultz Rider
IS09360/06 Weimaraner, snögghærður
Eig/stj: Kristín Jónasdóttir / Haukur Reynisson
(FC Grau Geist Lil’s Caprock Rev / FC Snake Breaks Run Wild Idaho )

Besti hundur prófs í opnum flokki. Vatn 10, spor 9, leita og sækja 7. samtals 114 stig.

2. Nói
IS11774/08 Vorsteh, strýhærður
Eig/stj: Friðrik Þór Hjartarson
(Hella’s Quarashi / Anna Mirra )

Vatn 10, spor 6, leita og sækja 8. Samtals 106 stig.

3. Bláskjár Skuggi Jr.
IS12998/09 Weimaraner, snögghærður
Eig/stj: Arnar Hilmarsson
(Silva SGT Schultz Rider / C.I.B. ISCh Vinarminnis Vísir)

Vatn 8, spor 10, leita og sækja 6. Samtals 104 stig.

4. Vinarminnis Vísir
IS09741/06 Weimaraner, snögghærður
Eig/stj: Guðbjörg Halldórsdóttir /Arna Ólafsdóttir
(Schattenbergs Spice v Reiteralm JH / Ascot)

Vatn 4, spor 7, leita og sækja 10. Samtals 88 stig.

Myndir og frekari fréttir eru væntanlegar.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.