Stigahæstu hundar Vorstehdeildar 2020

Vorstehdeild hefur tekið saman stigahæstu hunda ársins í samræmi við gildandi reglur.
Óskum við öllum innilega til hamingju!

Unghundaflokkur: ISJCh Legacyk Got Milk

Opinn flokkur: C.I.B ISCh RW-17-18 NORDICCh Veiðimela Jökull

Keppnisflokkur: C.I.B ISCh RW-17-18 NORDICCh Veiðimela Jökull

,,Over all“: C.I.B ISCh RW-17-18 NORDICCh Veiðimela Jökull

Stigatafla 2020

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.