Ársfundur Vorstehdeildar 2021

Ársfundur Vorstehdeildar verður haldinn í SÓLHEIMAKOTI 2.febrúar 2021 kl 19.30

Verkefnið eru hefðbundin ársfundarstörf.

Farið yfir ársskýrslu stjórnar fyrir 2020
Heiðrun stigahæstu hunda 2020
Kosið til stjórnar Vorstehdeildar.
Að þessu sinni eru 4 sæti laus. Þrjú til tveggja ára og eitt til eins árs.
Önnur mál.

Samkvæmt reglum um ræktunardeildir er stjórn skipuð 5 stjórnarmeðlimum. Að þessu sinni eru það sæti Guðmundar Péturssonar, Sigrúnar Guðlaugardóttur og Sigurðar Arnet Vilhjálmssonar sem eru laus til tveggja ár. Sæti Eydísar Grétu Guðbrandsdóttur er laust til eins árs

Við hvetjum áhugasama að bjóða sig til starfa í stjórn.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.