Ársfundur Vorstehdeildar var haldinn 2.febrúar 2021

Ný stjórn var kosin og er hún skipuð eftirfarandi mönnum:
Guðni Stefánsson formaður
Gunnar Páll Jónsson gjaldkeri
Óskar Hafsteinn Halldórsson veiðiprófsnefnd
Sigurður Arnet Vilhjálmsson
Eiður Gísli Guðmundsson

Vefsíðunefnd: Guðmundur Pétursson
Nýliðanefnd: Diana Sigurfinnsdóttir

Afhent voru verðlaun fyrir stigahæstu hunda Vorstehdeildar þar sem Jökull og Oreo gerðu gott mót með eigendum sínum Friðriki og Hildu Björk. Innilega til hamingju með góðan árangur.

Fundargerðin er komin á sinn stað hér á vefnum ásamt ársskýrslu formanns.Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.