Veiðiprófareglur hafa verið sendar til stjórnar HRFÍ

Nefnd sem stjórnir deilda í Tegundahópi 7 fól að sjá um þýðingu og aðlögun norskra veiðiprófaregla hefur lokið verkinu og sent inn til stjórnar HRFÍ til samþykktar.

Félagsmönnum voru birtar reglurnar og gafst kostur á að koma að athugasemdum. Nefndin vann úr þeim athugasemdum og hér má sjá þær breytingar sem voru gerðar samkvæmt þeim ásamt meistarareglum sem voru kynntar nýlega.

Veiðiprófareglur með breytingum eftir innsendar athugasemdir félagsmanna

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.