Ellapróf FHD

Um helgina var haldið Ellaprófið á vegum FHD.
Það var unghundurinn Veiðimela BJN Frosti sem hélt uppi heiðri Vorsteh í þessu prófi og náði 3. einkunn. Hundur sem á framtíðina fyrir sér og á eflaust eftir að gera góða hluti.
Óskum Inga og Frosta innilega til hamingju.

Mynd fengin að láni úr frétt FHD

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.