Nýir meistarar

Fjórir Vorsteh hundar fengu nýjar meistara nafnbætur nýlega.
Bendishunda Saga – Þoka varð Íslenskur veiðimeistari (ISFtCh) og Íslenskur alhliðameistari (ISCFtCh)
Munkefjellets Mjöll varð Íslenskur veiðimeistari ( IsFtCh) og Íslenskur alhliðameistari (ISCFtCh)

Ice Artemis Mjölnir varð Íslenskur alhliðameistari (ISCFtCh)
Veiðimela Jökull varð Íslenskur alhliðameistari (ISCFtCh)
Heiðnabergs Bylur von Greif varð Íslenskur alhliðameistari (ISCFtCh)

Þannig að það lengist enn í ættbókarnafninu hjá þessum flottu hundum.
Við óskum eigendum innilega til hamingju 🙂 Mikil vinna að baki þessum árangri.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.