Kaldaprófið

Norðurhundar héldu glæsilegt Kaldapróf um helgina þar sem Vorstehhundar gerðu gott mót.
Á laugardeginum dæmdi Guðjón Arinbjarnar UF þar sem tveir vorstehhundar náðu einkunn.
Veiðimela Freyja 1.einkunn Leiðandi: Sverrir Tryggvason
Veiðimela Frosti 2.einkunn Leiðandi: Ingi Már Jónsson

Á sunnudeginum var Keppnisflokkur. Dómarar voru Guðjón Arinbjarnar, Kjartan Lindböl og nemi Einar Örn. Í Keppnisflokknum náði:
Munkenfellets Mjöll 3.sæti í KF

Við óskum öllum innilega til hamingju með árangurinn, virkilega vel gert ! 🙂

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.