Úrslit sumarsins

Ice Artemis Dáð

Eitthvað hefur dregist að setja inn úrslit sumarsins, en hér er það helsta sem snýr að Vorstehhundum.

Sóknar og meginlandspróf

Belcando prófið 26. júní
Ice Artemis Askur 1.eink. BP
Hlaðbrekku Irma. 1.eink
Ice Artemis Dáð.1. eink. B.P.

Ice Artemis Askur

Belcando prófið 27. Júni
Ice Artemis Askur 1.eink.
Hlaðbrekku Irma. 2.eink
Ice Artemis Dáð.1. eink.

Hlaðbrekku Irma

FHD próf 10. júlí
OF/ Meginlandshundapróf.
Ice Artemis Dáð, Vatn 10, Spor 10, Besti hundur OF

OF hefðbundið sækipróf
Hlaðbrekku Irma 2. eink.

FHD próf 11. júlí
OF/ Meginlandshundapróf.
Ice Artemis Dáð, Vatn 10, Spor 9.
Haðbrekku Irma Vatn 7, Spor 10.

Arion próf DESI 7. Ágúst
Hlaðbrekku Irma. 2.eink.
GG Sef. 1.eink
Sansas Bejla. 1.eink.
Ice Artemis Hríð. 1.eink. BHP.

Arion próf DESI 8. Ágúst
Sansas Bejla 1. eink
Hlaðbrekku Irma 2. eink
GG Sef 1. eink
Ice Artemis Hríð 1. eink

Sýningar


Norðurlandasýning 21.8

Snögghærður Vorsteh
Best Of Bread: Veiðimela Bjn Orri
Nánari úrslit hér:

Strýhærður Vorsteh
Best Of Bread: Ice Artemis Askur
Nánari úrslit hér:

Alþjóðleg sýning 22.8
Snögghærður Vorsteh
Best Of Bread: Veiðimela Bjn Orri
Nánari úrslit hér

Strýhærður Vorsteh
Best of Bread: Ice Artemis Bredda
Nánari úrslit hér:

Við óskum öllum til hamingju með frábæran árangur, vel gert !!
Vonum að sjá sem flesta á næstu viðburðum.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.