Fyrsta degi í prófi Norðanhunda lokið.

Það var fjörugur dagur norðan heiða í dag. Sex einkunnir komu í hús.

Í unghundaflokki gerðu stýhærðu Vorsteh systkynin það gott, en Ice Atemis Askur , leiðandi Andreas Blensner og Ice Artemis Aríel leiðandi Arnar Már Ellertsson fengu bæði 2. einkunn og Aríel best hundur dagsins í unghundaflokki. Í opnum flokki fengur Bylur, Orka og Blökk 2. einkunn og Steinahlíðar Atlas fékk 1. einkunn og því besti hundur prófs í opnum flokki. Þess má geta að Atlas var með 11 standa í dag.

Hluti þátttakenda í slökun

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.