Prófstjórnanámskeið.

Til stendur ef næg þátttaka fæst að halda prófstjóranámskeið og hvetjum við alla sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi deildanna að kynna sér hlutverk prófstjórans.Áætlað er að námskeiðið sé ein kvöldstund þar sem farið verður yfir skyldur og hlutverk prófstjórans.Leiðbeinendur verða veiðiprófsdómararnir Svafar Ragnarsson, Pétur Alan Guðmundsson og Einar Örn Rafnsson.Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu og hvetjum við alla sem hafa áhuga á að taka þátt að senda póst á póstfangið vorsteh@vorsteh.is. Námskeiðið verður haldið í Sólheimakoti en tímasetning verður auglýst síðar.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.