Virðum varptíma rjúpunar

Stjórn deildarinnar hefur borist ábending um að einstaklingar séu að æfa á rjúpu nú í miðjum varptíma ( hundur tekur stand, reisir o.s.frv.).Við viljum góðfúslega biðja um að varptími rjúpunar sé virtur og að hún sé látin í friði. Nú er viðkæmur tími og að sprengja upp hreiður rjúpunar á þessum tíma er okkur fuglahundafólki ekki til framdráttar. Bíðum með þessar æfingar fram á haustið .

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.