Sækipróf og sækihluti Meginlandsprófs Fuglahundadeildar fór fram um helgina 23 – 24 júlí.

Um helgina var sækipróf og sækihluti Meginlandsprófs haldið að vegum Fuglahundadeildar. Met þátttaka var í prófinu eða 25 hundar skráðir hvorn dag og við erum nokkuð viss um að þetta sé einnig metþáttaka Vorsteh hunda í sækiprófi. Þrátt fyrir þennan fjölda gekk prófið afburað vel báða dagana, þökk sé góðu skiplagi prófhaldara, þátttakenda og frábæru veðri sem var báða dagana. Góð stemming var í hópnum og sporðrendu þátttakendur niður pylsum og súkkulaði í boði prófhaldara. Við þökkum kærlega fyrir samveruna þess helgina og þökkum  prófhöldurum, dómarnum Patrek Sjöström og stafsmönnum prófsins fyrir þeirra vinnu. Glæislegt próf í alla staði.

Laugardagur 23. júlí.
Unghundaflokkur  Meginlandsprófs.

Vinaminnis Grimhildur Grámann – Weimaraner – Vatn 10 – Spor 10

Hulduhóla Arctic Mýra – Pudelpointer – Vatn 10 – Spor 10 – Besti hundur prófs í UF

Arkenstone Með Allt á hreinu Sigurjón Digri / Erro – Sh. Vorsteh – Vatn 6 – Spor 8.

Legacyk Got Milk / Orio- Sh. Vorsteh – Vatn 10 – Spor 6 – (Byrjendaflokkur)

Ljósufjalla Vera – Wh. Vorsteh – Vatn 9 –  Spor 10

Vinarminnis Móa – Weimaraner – Vatn 8 – Spor 10

Ljósufjalla Heiða – Wh. Vorsteh – Vatn 10 – Spor 10


Opinflokkur – Meginlandsprófs.

Veiðimela Jökull – Sh. Vorsteh – Vatn 6 – Spor 6.

Erik vom Oberland – Pudelpointer – Vatn 10 – Spor 10.

Edelweiss Vinarminnis Stella – Weimaraner – Vatn 0 – Spor 10.

Hlaðbrekku Irma – Wh.Vorsteh – Vatn 9 – Spor 0.

Watereatons Engel – Griffon – Vatn 10 – Spor 10 – Besti hundur próf s í OF.

Sansas Biejla / Ziva – Wh. Vorsteh – Vatn 10 – Spor 10.


Unghundaflokkur – Hefðbundið sækipróf.

Ljósufjalla Myrra – Wh.Vorsteh – Vatn 10 – L/S 5 – 3.eink.

Ljósufjalla Hel – Wh. Vorsteh – Vatn 9 – L/S 10 – 1.eink.

Ljósufjalla Rökkva – Wh.Vorsteh – Vatn 10 – L/S 9 – 1.eink.

Veiðimela Cbn Klemma – Sh. Vorsteh – Vatn 10 – L/S 9 – 1.eink. – Besti hundur prófs í UF.

G-Boss Jr av Brandskegg Söndre – Wh. Vorsteh – Vatn 9 – L/S 5 – 3.eink.

Veiðimela Cbn Terracotta – Sh. Vorsteh – Vatn 0 – L/S 5 – 0.eink.


Opinflokkur – Hefðbundið sækipróf.

Ice Artemis Skuggi – Wh. Vorsteh – Vatn 8 – Spor 0 – L/S 8 – 0.eink.

Fjallatinda Freyr – Sh. Vorsteh – Vatn 9 – Spor 10 – L/S 10 – 1.eink. – Besti hundur prófs í OF

Rampen´s Ubf Nina – Sh. Vorsteh – Vatn 7 – Spor 10 – L/S 10 – 2.eink.

Háfjalla Parma – English setter – Vatn 8 – Spor 10, Leita/sækja 10 – 1.eink. 

Ice Artemis Aríel – Wh.Vorsteh – Vatn 8 –  Spor 10 –  L/S 9 – 1. eink.

Ice Artemis Dáð – Wh. Vorsteh – Vatn 8 – Spor 10 – L/S 9 – 1.eink.


Sunnudagur 24. júlí.
Unghundaflokkur Meginlandsprófs.

Arkenstone Með Allt á hreinu Sigurjón Digri / Erró – Sh. Vorsteh – Vatn 6 – Spor 0.

Vinaminnis Grimhildur Grámann – Weimaraner – Vatn 7 – Spor 10

Hulduhóla Arctic Mýra – Pudelpointer – Vatn 8 – Spor 10 . – Besti hundur prófs í UF

Veiðimela Cbn Klemma – Sh. Vorsteh – Vatn 8 – Spor 10.

Opinflokkur Meginlandsprófs.

Legacyk Got Milk / Orio – Sh. Vorsteh – Vatn 0 – Spor x.

Veiðimela Jökull – Sh. Vorsteh – Vatn 9 – Spor 10.

Watereatons Engel – Griffon – Vatn 9 – Spor 10.

Edelweiss Vinarminnis Stella – Weimaraner – Vatn 0 – Spor x.

Sansas Bejla / Ziva Wh..Vorsteh – Vatn 9 – Spor 10.

Erik Vom Oberland – Pudelpointer – Vatn 10 – Spor 10 – Besti hundur prófs í OF.

Hlaðbrekku Irma – Wh. Vorsteh – Vatn 7 – Spor 10.


Unghundaflokkur – Hefðbundið sækipróf.

Ljósufjalla Hel – Wh.Vorsteh – Vatn 10 – L/S 0 – 0.eink.

G-Boss Jr av Brandskegg Söndre – Wh. Vorsteh – Vatn 10 – L/S 10 – 1.eink.

Ljósufjalla Vera – Wh. Vorsteh – Vaatn 10 – L/S 10 – 1.eink.

Ljósufjalla Myrra – Wh. Vorsteh – Vatn 10 – L/S 6 – 2.eink.

Ljósufjalla Rökkva – Wh.Vorsteh – Vatn 10 – L/S 9 – 2.eink.

Veiðimela Cbn Terracotta – Sh. Vorsteh – Vatn x – L/S 0 – 0.eink.

Ljósufjalla Heiða – Wh.Vorsteh – Vatn 10 – L/S 10 – 1.eink. – Besti hundur prófs í UF.

Vinarminnis Móa – Weimaraner – Vatn 9 – L/S 10 – 1.eink.


Opinflokkur Hefðbundið sækipróf.

Fjallatinda Freyr – Sh. Vorsteh – Vatn 6 – Spor 10 – L/S 6 – 2.eink.

Rampen´s Ubf Nina – Sh. Vorsteh – Vatn 9 – Spor 10 – L/S 10 – 1.eink.- Besti hundur prófs í OF.

Háfjalla Parma – English setter – Vatn 10 – Spor 10, Leita/sækja 8 – 1.eink. 

Ice Artemis Skuggi – Wh.Vorsteh – Vatn 7 – Spor 10 – L/S 6 – 2.eink.

Ice Artemis Aríel – Wh. Vorsteh – Vatn 8 –  Spor 8 –  L/S 9 – 1. eink.


Sérstök verlaun eftir helgina (valin af dómara) – Háfjalla Parma – English Setter.

Hundar með einkun úr Meginlandshundaprófi eftir helgina.

Hulduhóla Arctic Mýra – Pudelpointer – 1. einkun UF. – Próf 23/7/22 parað við próf 16/10/21

Sansas Biejla / Ziva – Wh.Vorsteh – 1.einkun OF. – Próf 23/7/22 parað við próf 17/10/21

Watereatons Engel – Griffon – 1.einkun OF. – Próf 23/7/22 parað við próf 17/10/21

Hulduhóla Arctic Mýra – Pudelpointer – 2. einkun UF. – Próf 24/7/22 parað við próf 17/10/21

Sansas Biejla / Ziva Wh.Vorsteh – 2.einkun OF. – Próf 24/7/22 parað við próf 16/10/21

Watereatons Engel – Griffon – 2.einkun OF. – Próf 24/7/22 parað við próf 16/10/21

Hlaðbrekku Irma – Wh. Vorsteh – 3.einkunn OF. Próf 24/7/22 parað við próf 17/10/21.

Upphaf prófs á laugardeginum, Atli prófstjóri fer yfir skipulag prófsins.
Ljósufjalla – hundar með eigendum sínum
Ice Artemis hundar ásamt eigendum

Patrek Sjöstöm, Guðni og Ziva
Prófstjórinn Atli Ómarsson og dómari helgarinnar Patrek Sjöström

Patrek Sjöström, Díana og Fjallatinda Freyr



Brynjar og Veiðimela Klemma, Patrek Sjöström, Anna Jóna og
Rampen’s Ubf Nína

Þátttakendur ásamt dómara í lok dags á sunnudeiginum

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.