Öryggisdagar gæludýra hjá Líflandi

Lífland sem er styrktaraðili Vorstehdeildar er með 20% afslátt af miklum fjölda öryggisvara fyrir gæludýr dagana 6 – 11 september.
Öryggisdagar gæludýra í verslunum Líflands um allt land og í vefverslun. Endilega nýtið ykkur þetta góða tilboð kæru félagar. Verslum við þá sem styðja við starf deildarinnar.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.