Norðurljósasýning HRFÍ um helgina

Norðurljósasýning HRFÍ var haldin nú um helgina í Samskipahöll Sprettara í Kópavogi. Sýndir voru 13 snögghærðir og 3 strýhærðir Vorstehhundar.

Ungliðaflokkur – snögghærðir rakkar

Zeldu DNL Lukku Láki – Excellent – CK 1.BHK CERT Jun.CERT Jun CACIB BIM

Zeldu DNL Móri – Excellent

Zeldu DNL Mosi – Excellent

Unghundaflokkur – snögghærðir rakkar

Veiðimela Cbn Rosti – Excellent – CK 2. BHK

Arkenstone Með Allt á Hreinu – Very Good

Vinnuhundaflokkur – snögghærðir rakkar

Veiðimela Bjn Frosti – Very good

Meistaraflokkur – snögghærðir rakkar

Zeldu CNF Eldur – Excellent

Öldungaflokkur – snögghærðir rakkar

Veiðimela Jökull – Excellent – BIK

Ungliðaflokkur snögghærðar tíkur

Zeldu DNL Næla – Excellent – CK 2.BTK CERT Jun.CERT Jun.CACIB

Zeldu DNL Atla – Excellent

Zeldu DNL Njála – Very good

Meistaraflokkur snögghærðar tíkur

Legacyk Got Milk – Excellent – CK 1.BTK CACIB BIR – 2.sæti í TH 7

Zeldu BST Nikíta – Excellent

Ungliðaflokkur strýhærðar tíkur

Ice Artemis Brún – Excellent – CK 1.BTK CERT Jun.CERT Jun.CACIB BIR – 3. sæti í TH 7

Unghundaflokkur strýhærðar tíkur

Ljósufjalla Heiða – Very good

Unghunaflokkur strýhærðar tíkur

Ice Artemis Hríð – Excellent – CK 2.BTK

Ræktunrarhópur Zeldu ræktunar fékk 1.sæti í ræktunarhóp.

Zeldu ræktunarhópurinn Mynd KA

E

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.