Þá er komið að árlegu Norðurlandasýningu HRFÍ en hún er haldin helgina 2-3 mars í Samskipahöllinni.
Að þessu sinni eru 10 snögghærðir Vorsteh skráðir og einn ræktunarhópur en því miður enginn strýhærður Vorsteh.
Hér er hægt að sjá PM fyrir hring 1 á sunnudaginn.
Gaman væri að sjá sem flesta styðja sína tegund.
Kveðja stjórnin.