Greinasafn eftir: admin
Norðurljósasýning HRFÍ 29.2-.01.03.2020
Alþjóðleg Norðurljósasýning HRFÍ var þessa helgina og var það Levente Miklos frá Ungverjalandi sem dæmdi Vorsteh tegundirnar. Vorsteh átti glæsilega helgi og voru áberandi í úrslitahringnum þessa helgina. Við óskum öllum Innilega til hamingju. Snögghærður Vorsteh BOB: C.I.B. ISCh RW-17-18 … Halda áfram að lesa
Takið eftir !!
Bendisprófið á morgun verður sett á tveim stöðum kl 10 í fyrramálið.Keppnisflokkur mætir aftur í Rockville þar sem nóg var af rjúpu í dag.(kort á Vorsteh.is) Opinn flokkur mætir í Sólheimakot.Aftur … setning kl 10 ! 😉
ATHUGIÐ !! Breytt dagskrá á morgun laugardag.
Opni flokkurinn sem átti að vera á morgun verður fluttur á sunnudag sökum veðurs.Keppnisflokkurinn verður haldinn á Suðurnesjum og verður settur kl 13 á bílastæðinu við Rockwille… sjá kort. Um hádegi á allt að detta í bongóblíðu á svæðinu og … Halda áfram að lesa
Dómarakynning !!
Hér er kynning á tveim frábærum dómurum sem dæma hjá okkur Bendisprófið sem verður haldið 4-6 október 🙂 Bernt Martin Sandsør My name is Bernt Martin Sandsør. I am 44 years old, married and have 3 children in the age of … Halda áfram að lesa
Sýningaþjálfun fyrir tvöfalda afmælissýningu HRFÍ í ágúst
Skráningafrestur á gjaldskrá 1: 21. júlí, kl. 23:59Skráningafrestur á gjaldskrá 2: 28. júlí, kl. 23:59 Upplýsingar og leiðbeiningar fyrir skráningu má finna HÉR
Upplýsingar fyrir Sækiprófi Ljósasmiðjunnar og Bendis
Sökum dræmrar þáttöku hefur verið ákveðið að færa Sækipróf Ljósasmiðjunnar og Bendis að Sólheimakoti og verður einungis prófað Sunnudaginn 23. júní Dómari: Guðni Stefánsson Prófstjóri: Díana Sigurfinnsdóttir Dómaranemi: Unnur Unnsteinsdóttir Nafnakall kl. 9:00 í Sólheimakoti Unghundaflokkur: Ice Artemis Dáð Fjellamellas … Halda áfram að lesa
Tvöföld sýning HRFÍ 8. og 9. júní
Um helgina fór fram tvöföld útisýning HRFÍ á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Veðrið var á besta veg og sýningin vel heppnuð. Reykjavík Winner og NKU sýning 8. júní Í Snögghærðum Vorsteh var Rugdelias ØKE Tiur valinn Besti hundur tegundar (BOB) og … Halda áfram að lesa
Upplýsingar fyrir námskeið með Christine Due 15. og 16. júní
Dagskrá: Hundar yngri en 2já ára – unghundar kl. 8 – 11. Guðrún H. Stefán M. Díana Katla K. Siggi Benni Mekkín Guðbjörg G Hundar eldri en 2ja ára 11:30-14:00. Atli Ómarsson Sigurður Arnet Stefán K. Hilda F. Lárus E. … Halda áfram að lesa
Sækipróf Ljósasmiðjunnar og Bendis
Hvenær: 22- 23 júní. Staðsetning: Við Úlfljóstvatn og í nágrenni. Dómari: Guðni Stefánsson Dómaranemi: Unnur Unnsteinsdóttir Prófstjóri: Díana Sigurfinnsdóttir Flokkar: Unghunda – og opinn flokkur Skráning: Á skrifstofu HRFÍ sími 588-5255 opið frá kl. 10-15 á vikum dögum, eftir opnunartíma … Halda áfram að lesa
Sumargleði Troll – Sækikeppni Vorstehdeidar – úrslit
Sumargleðin var haldin í gærkvöldi í frábæru veðri. Fyrsta þraut var að sækja eins mörg kvikindi eins og hægt var á 5 mínútum. Lögð var út ýmiskinar bráð, rjúpur, lundar, mávar og refur sem gáfu mismörg stig.Önnur þraut var að … Halda áfram að lesa



