Greinasafn eftir: admin
Sumargleði Vorstehdeildar og Troll
Sumargleði Vorsthedeildar og Troll verður haldin miðvikudaginn 29.maí kl.19:00 Staðsetning: Neðan við tankana sem eru fyrir ofan fangelsið á Hólmsheiðinni (sami staður og í fyrra). Hundarnir spreyta sig í óformlegri sækikepnni á að sækja hina ýmsu bráð, bæði unghundar og … Halda áfram að lesa
Nýr styrktaraðili!
Vorstehdeild hefur borist glæsilegur styrkur frá nýjum styrktaraðila. Veiðihúsið Sakka styrkti deildina með tveimur glæsilegum RECORD CHIEF 9 mm. startbyssum sem munu svo sannarlega koma að góðum notum og eru veigamikill hluti í að deildin geti átt sinn eiginn prófkassa … Halda áfram að lesa
Nýr íslenskur dómari fyrir Tegundarhóp 7 !
Guðni Stefánsson sem er útskrifaður sækiprófsdómari í Noregi, sótti um Íslensk réttindi sem sækiprófsdómari á veiðiprófum Tegundarhóps 7. Íslensku réttindin hafa nú verið staðfest af Norska og Íslenska dómararáðinu og Stjórn HRFÍ. Við höfum því fengið nýjan íslenskan dómara 🙂 … Halda áfram að lesa
Íslendingur Best in show !
IceArtemis Tinika strýhærður Vorsteh, tók í dag þátt í 200 hunda sýningu í Noregi, Fellesutstillingen i Akershus, og sigraði 🙂 Dómar var Petter Steen Tininka er ræktuð af Lárusi Eggertsyni og er undan Munkefjellets Mjöll og Ice Artemis Arko.Munkefjellets Mjöll … Halda áfram að lesa
Félagsfundur 9 mai !!
Félagasfundur á vegum deilda í tegundahóp 7 fimmtudaginn 9. maí kl.20:00 í Sólheimakoti. Dagskrá. 1. Æfingar og próf í sumar 2. Námskeið í sumar. 3. Nýjar veiðiprófsreglur 4. Önnur mál
Vorpróf FHD
Vorpróf Fuglahundadeildar var haldið helgina 4-5 mai í frábæru veðri.Á laugardeginum var OF þar sem 8 hundar voru skráðir, dómari Leif Jonny Weium og KF þar sem 7 hundar kepptu, dómarar Kjell Enberget og Bard Johansen .5 Vorstehhundar tóku þátt … Halda áfram að lesa
Sýningaþjálfun Vorstehdeildar fyrir júnísýningu HRFÍ
Christine Due með námskeið á vegum Vorstehdeildar !
Christine Due verður með námskeið á Íslandi 15 – 16 júní 2019. Boðið verður upp á þrjá flokka, unghundar, hundar eldri en 2ja ára með litla reynslu og hundar eldri en 2ja ára sem eru lengra komnir. Hámarsfjöldi í hverjum … Halda áfram að lesa
Vorsteh.is lénið, Einar og Óðinn
Það er gaman að segja frá því að árið 2005 sýndi Einar Hallson þá fyrirhyggju að sækja um lénið Vorsteh.is. Þegar Vorstehdeild HRFÍ var stofnuð 2008 og heimasíða gerð lét hann deildina hafa lénið. Einar átti snögghærða Vorstehhundinn ISCh ISFtCh … Halda áfram að lesa
Belcandopróf Vorstehdeildar – úrslit
Belcandopróf Vorstehdeildar var haldið núna um helgina. Dómari var Alexander Kristiansen frá Noregi. Unghundar byrjuðu á föstudeginum í sól og frábæru veðri, en kannski helst til rólegum vindi þar sem gufustrókarnir frá Hellisheiðarvirkjun stóðu lóðbeint upp í loftið. Prófstjóri var … Halda áfram að lesa



