Greinasafn eftir: admin
Sýningarþjálfun Vorstehdeildar
Það styttist í sýninguna. Sýningaþjálfun Vorstehdeildar verður haldin í reiðhöllinni að Blíðubakka 2 í Mosfellsbæ. Leiðbeinandi verður sýningasnillingurinn Sigrún Guðlaugardóttir 🙂 Miðvikudag: 23. Maí kl. 21-22 30. Maí kl. 20-21 6. Júní kl. 20-21 Skiptið kostar 500 kr. Muna eftir sýningataumi, … Halda áfram að lesa
Kaldapróf FHD – Úrslit
Kaldapróf FHD var haldið um helgina norðan heiða. Gert var út frá Ytri Vík að venju og prófin sett þar á morgnana og farið á ný prófsvæði. Dómarar voru Ronny Hartviksen, Andreas Björn og Svafar Ragnarsson Fulltrúi HRFÍ í prófinu … Halda áfram að lesa
ÍRSK prófið – úrslit
ÍRSK prófið var haldið um helgina, eða frá Sumardeginum fyrsta til laugardags. Dómarar vour Ingrid Frenning og Svafar Ragnarsson. Fyrsta daginn var Opinn og Unghundaflokkur Úrslit dagsins voru þau að Veiðimela Jökull Vorsteh 1. einkunn í OF og besti hundur … Halda áfram að lesa
Belcando próf Vorstehdeildar – úrslit
Belcando próf Vorstehdeildar var haldið helgina 6-8 april 2018 síðastliðinn. Góð skráning var í prófið og voru Keppnisflokkarnir sérstaklega veglegir. Dómarar voru Rune Nedrebö, Kjell Otto Hansen og Guðjón Arinbjörnsson. Guðjón var fulltrúi HRFI og Guðni Stefánsson var prófstjóri. Einar … Halda áfram að lesa
Þátttökulistinn í Belcando prófi Vorstehdeildar 6-8. april 2018
Hér er þáttökkulistinn 🙂 Mæting föstudaginn 6.april klukkan 9, er á bílastæðinu, 500m eftir að beygt hefur verið inn á Þingvallaveginn frá Vesturlandsvegi. Mætingin á laugardegi verður auglýst á föstudag. Vinsamlega hvílið svæðin þarna fyrir ofan í vikunni, þ.e. línuveginn … Halda áfram að lesa
Barking Head próf DESÍ úrslit.
Um helgina fór fram Barking Head próf DESÍ. Dómari var Arnfinn Holm. Vorstehhundar gerðu það mjög gott á laugadeginum 🙂 Ice Artemis Mjölnir og Lárus fengu 1.einkunn í OF og besti hundur prófs í OF, og Veiðimela Krafla og Einar … Halda áfram að lesa
Skráning hafin í vorprófið
Skráning er nú hafin í Vorpróf Vorstehdeildar. Glæsilegt próf í uppsiglingu dagana 6-8 apríl. Dómarar verða Rune Nedrebo og Kjell Otto Hansen frá Noregi sem koma og dæma með Guðjóni Arinbjarnar. Boðið verður upp á UF og OF á föstudeginum … Halda áfram að lesa
Ársfundur
Ársfundur Vorstehdeildar var haldinn 19. mars. 2 sæti í stjórn voru laus og buðu þeir Guðni Stefánsson og Guðmundur Pétursson sig fram til endurkjörs og engin mótframboð voru. Á fundinum voru stigahæstu hundar ársins heiðraðir. Heiðnabergs Gleipnir von Greif, eigandi … Halda áfram að lesa
Ellapróf FHD
Fyrsta heiðapróf ársins 2018 var haldið 10.mars af FHD. Ellaprófið er haldið til minningar um Erlend Jónsson fuglahundadómara og hlýtur besti hundur í OF Ellastyttuna, eða „Náttúrubarnið“. Dómarar voru Pétur Alan Guðmundsson og Svafar Ragnarsson, og prófstjóri Þorsteinn Friðriksson. Tveir hundar … Halda áfram að lesa
Stutt Dómarakynning fyrir vorpróf Vorstehdeildar.
Rune Nedrebö Ég heiti Rune Nedrebö er 46 ára og hef veitt síðan ég var 11 ára. Er með eigin rekstur. Ég keypti fyrsta snögghærða Vorsteh hundinn minn 2002, og síðan þá hef þjálfað og leitt 8 snögghærða til 1 … Halda áfram að lesa



