





Bendispróf Vorstehdeildar verður haldið 6-8. október. Prófað verður í UF og OF alla dagana í blönduðu partýi og einnig verður keppt í KF alla daga. Stefnt verður að því að það verði gott veður og fullt af fugli 😉 Skráning … Halda áfram að lesa
Til að skrá sig í veiðipróf þá ert hægt að hringja á skrifstofu HRFÍ í síma 588-5255 og gefa upp kortanúmer eða senda póst á hrfi@hrfi.is Eftirfarandi upplýsingar þurfa að koma fram: Fullt nafn hunds Ættbókarnúmer Nafn móður Nafn Föður … Halda áfram að lesa
Núna um helgina var Áfangafellsprófið hjá FHD. Fín þáttaka var í prófinu og góð stemmning. Dómarar voru Per Tufte , Pål Aasberg og Svafar Tagnarsson Úrslit: Föstudagur 22.09 UF Rjúpnabrekku Toro ( ES ) 2. eink og Besti hundur prófs í … Halda áfram að lesa
Fjórir Vorstehhundar voru sýndir um helgina á Septembersýningu HRFÍ. Í snögghærðum Vorsteh voru það: Veiðimela Jökull sem varð besti hundur tegundar og fékk BOB Excellent, meist.efni, CACIB, besti rakki, og fór í úrslit um besta hund í tegundarhóp 7. Veiðimela Karri fékk … Halda áfram að lesa
Um síðustu helgi var haldið Robur próf DESÍ. Fyrri daginn voru 8 hundir skráðir í UF og 4 í OF. Prófið ver haldið á Reykjanesi og mikið var af fugli. 3 hundar náðu einkunn og voru það Veiðimela Jökull sem … Halda áfram að lesa
Veiðimela Krafla Munkefjallets … Halda áfram að lesa
Heiðaspor gaf verðlaunin í Ljósmyndakeppnina, og hér veittu fyrirsæturnar á vinningsmyndinni þeim móttöku fyrir hönd Þorsteins Friðrikssonar 😉 Við þökkum Heiðaspori fyrir stuðninginn. Vinningsmyndin:
Kaldapróf FHD fór fram um síðustu helgi og er óhætt að segja að Vorstehhundum hafi gengið vel 🙂 Heiðnabergs Gleipnir von Greif (Snögghærður Vorsteh) stóð sig mjög vel á fyrsta degi, landaði öðru sæti í KF, en í fyrsta sæti … Halda áfram að lesa
Fjallatinda systurnar eru núna 7 vikna og styttist í afhendingu 🙂 Flottar og sprækar stelpur sem eflaust eiga eftir að finna ófáar rjúpurnar í framtíðinni, enda undan frábærum veiðihundum. Enn er möguleiki á að tryggja sér hvolp úr gotinu. Hafið samband … Halda áfram að lesa
Gaman að segja frá því að 6.5.2007, fyrir 10 árum í dag fæddust hvolpar sem hafa vægast sagt haft góð áhrif á stofninn okkar í snögghærðum Vorsteh. Það var ISVCH Zeta, eigandi Steinar Ágústsson, sem var pöruð með Töfra Duck … Halda áfram að lesa