Greinasafn eftir: admin

Úrslit Ljósmyndakeppninar

Þá er skemmtilegri ljósmyndakeppni lokið. Margar flottar myndir bárust og þökkum við fyrir það. Gaman að þessu. Óháður aðili var fenginn til að dæma, en það var Stein Ole Hagen , norskur ljósmyndari og veiðihundakall 🙂 Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu 3 … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit Ljósmyndakeppninar

Örstutt samantekt – IRSK prófið

Á fyrsta degi prófs náði Enski pointerinn Vatnsenda Karma 1.einkunn í unghundaflokki. Veiðimela Karri ( Vorsteh ) náði 3.einkunn í Opnum flokki. Aðrir náðu ekki einkunn þann daginn. Á öðrum degi náði svo Vatnsenda Karma 2.einkunn í UF og og … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Örstutt samantekt – IRSK prófið

Breytingar á reglum um ættbókarskráningu.

Kynning á breytingum á „reglugerð um skráningu í ættbók“ sem stjórn HRFÍ samþykkti nýverið er hægt að lesa HÉR Þeir sem áhuga hafa eru hvattir til að kynna sé þær.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Breytingar á reglum um ættbókarskráningu.

Vorpróf DESÍ – úrslit helgarinnar

Vorsteh gerði gott mót um helgina í Vorprófi DESÍ 🙂 Á laugardeginum var það Lárus Eggertsson með Munkefjellets Mjöll (strýhærður Vorsteh ) sem landaði 1.einkunn og varð besti hundur prófs, og við óskum Lalla til hamingju með það. Svo á sunnudeginum … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorpróf DESÍ – úrslit helgarinnar

RIUS Námskeið

Stjórn Vorstehdeildar hefur ákveðið að halda RIUS námskeið. Námskeiðið miðar að því að ná fram ró við uppflug og skot og verður notast við dúfur og kastara. Allar hundategundir velkomnar 🙂 Það er takmarkað pláss og gildir prinsippið fyrstur kemur … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við RIUS Námskeið

Vorpróf DESÍ

Dagana 8-9 apríl verður DESÍ með Heiðapróf í nágrenis höfuðborgarsvæðisins. Prófað verður í unghundaflokki, opnum flokki og verður boðið upp á blandað partý. Dómari prófsins verður okkar ástkæri Guðjón Arinbjarnarson. Skráningarfrestur í prófið er til og með 29.mars og fer skráning … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorpróf DESÍ

Óformlegur stjórnarfundur

Stjórnin hittist stutt á óformlegum fundi í síðustu viku. Komu fram vissar áhyggjur eins og áður um sundrung í sportinu vissar og leiðir til að þjappa fólki saman. *Apríl prófið væri fallið niður (sem þýðir tapaðar tekjur fyrir deildina) *Hversu … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Óformlegur stjórnarfundur

Væntanleg got

Nánar á síðunni „Væntanleg og/eða staðfest got“ hér á síðunni undir „Vorsteh hundurinn“

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Væntanleg got

Úrslit Norðurljósasýningar HRFÍ

Ice Atrtemis Mjölnir nær Sigrúnu og Ice Artemis RW-16 Hera. sem var í 4. sæti í Tegundarhóp 7 Snögghærður Vorsteh Opin flokkur rakkar Veiðimela Jökull Exelent m. Efni 1.sæti Vinnuhunda flokkur rakkar Veiðimela Karri Exelent m. Efni 1.sæti Íslensk m … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit Norðurljósasýningar HRFÍ

Ný stjórn Vorstehdeildar – verkaskipting

Nýkjörin stjórn Vorstehdeildar hefur skipt með sér verkum á eftirfarandi hátt, þrátt fyrir að stefnan sé að vinna saman, allir sem einn 🙂 Guðmundur Pétursson formaður Gunnar Pétur Róbertsson varaformaður og ritari Lárus Eggertsson gjaldkeri Guðni Stefánsson meðstjórnandi Sigurður Arnet … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ný stjórn Vorstehdeildar – verkaskipting