




Kæru deildarmeðlimir. Nú er komið að þeirri sýningu ársins sem Vorstehdeild á að útvega fólk til vinnu og höfum við alltaf staðið okkur með prýði. Vinsamlegast skráið ykkur í vinnu í kommentum við sambærilega frétt á Facebooksíðu Vorstehdeildar. Í viðhenginu … Halda áfram að lesa
Ný stjórn Vorstehdeildar var kosin samhljóða á aðalfundi deildarinnar í gær. Það voru þeir Gunnar Pétur, Lárus Eggertsson og Sigurður Arnet Vilhjálmsson sem voru kosnir til tveggja ára og Guðni Stefánsson sem var kosinn til eins árs. Út úr stjórn … Halda áfram að lesa
Á Aðalfundi Vorstehdeildar 2017 voru stigahæstu hundar ársins 2016 heiðraðir. Það voru eins og áður sagði eftirfarandi hundar sem hlutu verðlaun: Í Keppnsiflokk sigraði Heiðnabergs Bylur von Greif með 32 stig Við óskum Jóni Garðari til hamingju með glæsilegan árangur. … Halda áfram að lesa
Fuglahundadeild HRFÍ var að krýna fuglahund ársins 2016. Titilinn hlaut vorstehhundurinn Heiðnabergs Bylur von Greif Við óskum Jóni Garðari innilega til hamingju með árangurinn
Sýningaþjálfanir DESÍ og Vorstehdeildar verða 14., 21. og 28. feb klukkan 19 í Gæludýr.is á Korputorgi.
Vorstehdeild heldur deildarfund í húsi HRFÍ Síðumúla 15 á miðvikudaginn 1.febrúar kl 20:00 Farið verður yfir dagskrá vetrarins , starf deildarinnar og önnur mál. Allir velkomnir. Stjórn Vorstehdeildar
Í ljósi þess að prófadagskráin í vor er þétt, jafnvel of þétt, og fyrirvarinn til að ná í eftirsótta dómara og góð flugverð orðinn of stuttur, og annara ástæðna, hefur stjórn Vorstehdeildar ákveðið að halda ekki vorpróf árið 2017. Ákveðið … Halda áfram að lesa
Tekið af síðu HRFÍ: Fyrsta sýningahelgi ársins verður i byrjun mars n.k. og hefst hún á hvolpasýningu og keppni ungra sýnenda föstudagskvöldið 3. mars. Laugardaginn 4. mars og sunnudaginn 5. mars verður alþjóðleg sýning. Dómarar helgarinnar eru Attila Czeglédi (Ungverjaland), Carl … Halda áfram að lesa
Þá er búið að taka saman stigin í stigakeppni Vorstehdeildar Í Keppnsiflokk sigraði Heiðnabergs Bylur von Greif með 32 stig Við óskum Jóni Garðari til hamingju með glæsilegan árangur. Í Opnum flokk gerðist það að þrír hundar voru jafnir í … Halda áfram að lesa
Vorsteh átti tvo fulltrúa á sýningu HRFÍ 12.11.2016 Bendishunda Saga (Þoka) var valinn besta tík tegundar og besti hundur tegundar og fór því áfram í úrslit grúppu fyrir hönd Vorsteh hunda. Þoka fékk dómana Excelent, BOB, CACIB og Íslenskt meistarastig. … Halda áfram að lesa