





Opinn flokkur 30.sept Dómarar: Hannu M. Liedes & Øivind Skurdal Ice Artemis Mjölnir Vorsteh, strýh. Bendishunda Jarl Vorsteh, snöggh. Veiðimela Krafla Vorsteh, snöggh. Heiðnabergs Gleipnir von Greif Vorsteh, snöggh. Bendishunda Saga Vorsteh, snöggh. Hafrafells Zuper Caztro Enskur setter Rjúpnasels Rán … Halda áfram að lesa
Minnum á að skráningarfrestur í Bendisprófið rennur út á morgun föstudaginn 23.sept. Hannu Matti Liedes mun dæma OF og Øivind Skurdal mun dæma UF á föstudeginum. Svo snýst það við á laugardaginn, þá dæmir Øivind Skurdal OF og Hannu Matti … Halda áfram að lesa
Úrslit Vorsteh strý & snögghærður Dómari var Collette Muldoon. Vorsteh strýhærður: Vinnuhundaflokkur Rakkar Ice Artemis Mjölnir Exellent. M.efni. M.stig CACIB. BOS Unghundaflokkur tíkur Munkefjellets Mjöll Exellent. M.efni M.stig CACIB. BOB Munkefjellets Mjöll varð í 2.sæti í grúppu 7. Glæsilegur árangur … Halda áfram að lesa
Þá er komið að því að Vorstehdeild og DESÍ byrji með æfingagöngur haustsins. Hittumst Miðvikudaginn 24. ágúst kl. 18 við Sólheimakotsafleggjarann. Að sjálfsögðu eru allir velkomnir 🙂
DESÍ og Vorstehdeild verða með sýningaþjálfun á þriðjudögum klukkan 19. Verðum úti fyrir þessa sýningu og ætlum að hittast í bílakjallaranum við Smáralind (undir nýja turninum). Kostar 500 krónur skiptið, allir velkomnir 🙂
Hvolpasýning HRFI og keppni ungra sýnenda 2. september. Dómarar hvolpasýningar: John Muldoon, Sean Delmar, Collette Muldoon og Cathy Delmar frá Írlandi Dómari í ungum sýnendum: Hilde Fredriksson frá Finnlandi Skráningu lokið Alþjóðleg sýning, 3. – 4. september (Crufts qualification / parakeppni) Dómarar: … Halda áfram að lesa
Vorsteh hundar gerðu gott mót í prófinu og þá sérstaklega á sunnudeginum. Lárus og Björgvin börðust svo til síðasta blóðdropa í bráðabana með Mjölnir og Blökk 😉 þar sem bæði fengu 30 stig, og sigruðu Lárus og Mjölnir og Mjölnir … Halda áfram að lesa
Aðalfundur Hundaræktarfélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 26. maí 2016 og hefst kl. 20.00. Stjórn HRFÍ boðar til aðalfundar í félaginu sem haldinn verður í veislusal reiðhallar hestamannafélagsins Spretts, Hestheimum 14-16, Kópavogi, fimmtudaginn 26. maí n.k og hefst kl. 20:00. Dagskrá: … Halda áfram að lesa
Ákveðið hefur verið að hafa opið hús hjá Hundaræktarfélaginu annað fimmtudagskvöld í hverjum mánuði. Þar gefst félagsmönnum kostur á að hittast og ræða málin yfir kaffibolla. Fyrsta opna húsið verður fimmtudaginn 12. maí kl. 17-19. Formaður og framkvæmdastjóri verða á staðnum … Halda áfram að lesa
…. sjá meira hjá FHD