Greinasafn eftir: admin
Fuglahundur ársins hjá FHD
Fuglahundadeild HRFÍ var að krýna fuglahund ársins 2016. Titilinn hlaut vorstehhundurinn Heiðnabergs Bylur von Greif Við óskum Jóni Garðari innilega til hamingju með árangurinn
Sýningarþjálfanir
Sýningaþjálfanir DESÍ og Vorstehdeildar verða 14., 21. og 28. feb klukkan 19 í Gæludýr.is á Korputorgi.
Deildarfundur
Vorstehdeild heldur deildarfund í húsi HRFÍ Síðumúla 15 á miðvikudaginn 1.febrúar kl 20:00 Farið verður yfir dagskrá vetrarins , starf deildarinnar og önnur mál. Allir velkomnir. Stjórn Vorstehdeildar
Vorprófið
Í ljósi þess að prófadagskráin í vor er þétt, jafnvel of þétt, og fyrirvarinn til að ná í eftirsótta dómara og góð flugverð orðinn of stuttur, og annara ástæðna, hefur stjórn Vorstehdeildar ákveðið að halda ekki vorpróf árið 2017. Ákveðið … Halda áfram að lesa
Alþjóðleg sýning HRFÍ í mars.
Tekið af síðu HRFÍ: Fyrsta sýningahelgi ársins verður i byrjun mars n.k. og hefst hún á hvolpasýningu og keppni ungra sýnenda föstudagskvöldið 3. mars. Laugardaginn 4. mars og sunnudaginn 5. mars verður alþjóðleg sýning. Dómarar helgarinnar eru Attila Czeglédi (Ungverjaland), Carl … Halda áfram að lesa
Úrslit stigakeppninar
Þá er búið að taka saman stigin í stigakeppni Vorstehdeildar Í Keppnsiflokk sigraði Heiðnabergs Bylur von Greif með 32 stig Við óskum Jóni Garðari til hamingju með glæsilegan árangur. Í Opnum flokk gerðist það að þrír hundar voru jafnir í … Halda áfram að lesa
Alþjóðleg sýning helgina 12-13 nóv. 2016
Vorsteh átti tvo fulltrúa á sýningu HRFÍ 12.11.2016 Bendishunda Saga (Þoka) var valinn besta tík tegundar og besti hundur tegundar og fór því áfram í úrslit grúppu fyrir hönd Vorsteh hunda. Þoka fékk dómana Excelent, BOB, CACIB og Íslenskt meistarastig. … Halda áfram að lesa
Þáttökulistinn í Bendisprófið 30.sept – 2.okt 2016
Opinn flokkur 30.sept Dómarar: Hannu M. Liedes & Øivind Skurdal Ice Artemis Mjölnir Vorsteh, strýh. Bendishunda Jarl Vorsteh, snöggh. Veiðimela Krafla Vorsteh, snöggh. Heiðnabergs Gleipnir von Greif Vorsteh, snöggh. Bendishunda Saga Vorsteh, snöggh. Hafrafells Zuper Caztro Enskur setter Rjúpnasels Rán … Halda áfram að lesa
Sráningarfrestur í Bendisprófið rennur út 23.9 … á morgun
Minnum á að skráningarfrestur í Bendisprófið rennur út á morgun föstudaginn 23.sept. Hannu Matti Liedes mun dæma OF og Øivind Skurdal mun dæma UF á föstudeginum. Svo snýst það við á laugardaginn, þá dæmir Øivind Skurdal OF og Hannu Matti … Halda áfram að lesa
Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 04.09.2016
Úrslit Vorsteh strý & snögghærður Dómari var Collette Muldoon. Vorsteh strýhærður: Vinnuhundaflokkur Rakkar Ice Artemis Mjölnir Exellent. M.efni. M.stig CACIB. BOS Unghundaflokkur tíkur Munkefjellets Mjöll Exellent. M.efni M.stig CACIB. BOB Munkefjellets Mjöll varð í 2.sæti í grúppu 7. Glæsilegur árangur … Halda áfram að lesa



