





Það mættu 18 hundar sem verður að teljast gott og af þeim voru 7 Vorsteh hundar. Úrslitin urðu sú að: Enski setterinn Húsavíkur Kvika hlaut 1.einkunn í OF, varð besti hundur prófs og fékk Ellastyttuna til varðveislu. Vorsteh hundurinn ISFtCh. … Halda áfram að lesa
Aðalfundur Vorstehdeildar verður haldinn miðvikudaginn 10.febrúar kl.20:00 Staðsetning: Skrifstofa HRFÍ, Síðumúla15. Dagskrá Venjuleg aðalfundastörf Heiðrun stigahæstu hunda Vekjum athygli á að tvö sæti eru laus í stjórn.
Í veiðiprófi Vorstehdeildar sem haldið verður 1 -3 apríl nk. verða tveir erlendir dómarar þeir Kjetil Kristiansen frá Noregi og Birger Knutsson frá Svíþjóð. Kjetil Kristiansen er 53 ára og býr í Stavanger í Noregi. Kjetil hefur átt Vorsteh hunda … Halda áfram að lesa
Stigatafla Vorstehdeildar Veiðipróf OF og UF Einkunn Stig 1. 3 2. 2 3. 1 Keppnisflokkur Sæti Stig 1. 7 2. 6 3. 5 4. 4 5. 3 6 7. 2 1 Ms. 2 Vsm. 1 Sækipróf/Alhliðapróf OF … Halda áfram að lesa
Á komandi ári mun deildin halda tvö veiðipróf á fjalli. Fyrra prófið verður 1-3 apríl. 1. og 2. apríl, unghunda og opinflokkur. 3.apríl keppnisflokkur. Dómarar í þessu prófi eru; Kjetil Kristiansen og Birger Knutsson. Síðara prófið veður 30.sept – … Halda áfram að lesa
Stigahæstu hundar árið 2015. Eins og einn meðlimur deildarinnar benti á er ekki talað um sækipróf í stigatöflunni sem er notast við heldur alhliðapróf. Áður en nýjar veiðiprórsreglur tóku gildi 1.janúar 2014 var talað um alhliðapróf og því stendur það … Halda áfram að lesa
Síðanst próf ársins fór fram á vegum FHD um helgina, prófið var haldið á Reykjanesinu í roki og rigningu. í unghundaflokki landaði Veiðimela Karri 2.einkunn ásamt leiðanda sínum Jóni „afa“ Garðari, en eigandi Karra er Pétur Alan Guðmundsson Í opnuflokki … Halda áfram að lesa
Þátttökulisti í UF og OF laugardaginn 17.okt. og í KF sunnudaginn 18.okt UF: Vindölas Ta-Kria Enskur setter Veiðimela Krafla Vorsteh, snögghærður Veiðmela Karri Vorsteh, snögghærður Ice Artemis Líf Vorsteh, strýhærður OF: Karacanis Harpa Pointer Fóellu Kolka B Breton Bendishunda Mía … Halda áfram að lesa
Bendispróf Vorstehdeildar var haldið um sl. helgi 2. – 4. október. Föstudaginn 2. október voru skráðir til leiks 6. hundar í unghundaflokki og 10.hundar í opnuflokki Dómarar voru norðmennirnir Rune Nedebro og Rune Mikalsen. Ein einkunn kom í hús þennan … Halda áfram að lesa