





Nú styttist í Royal Caninprófið/Áfangafellsprófið margrómaða sem haldið er á heiðunum við Blöndulón. Prófið er víðfrægt fyrir töluvert magn af rjúpu, frábært einkunnahlutfall og skemmtilega samveru í Áfangafellsskálanum. Royal Caninprófið verður haldið dagana 12.-14. September (athugið laugardag, sunnudag og mánudag) … Halda áfram að lesa
Veiðimeistarinn ISFtCh Zeta er farin á hinar eilífu veiðilendur. Zeta eignaðist sjö hvolpa m.a. SCh CIB Zetu Jöklu og SCh CIB Zetu Krapa. Zeta átti farsælan ferli í veiðiprófum, sýningum og við veiðar. Við færum Steinari og Jónínu okkar innilegustu … Halda áfram að lesa
Íslenski veiðimeistarinn ISVCH Ljóssins Björt Skotta er farin á hinar eilífu veiðilendur. Skotta gaf okkur efnilega vorsteh-hunda inn í íslenska stofninn eins og Heiðnabergs Gátu, Byl og Gleipni. Við færum Jóni Hákoni okkar innilegustu samúðarkveðjur.
Kæru félagar í Vorsthedeild HRFÍ. Þeir félagar sem greitt hafa félagsgjald HFRFÍ fyrir árið 2015 fá afsláttarkort sem veitir 20% afslátt af öllum vörum nema fóðri hjá Bendi. Bendir er sérvöruverslun með hundavörur í Hlíðarsmára í Kópavogi. Þar getið þið … Halda áfram að lesa
Reykjavík winner + alþjóðleg sýning 25.-26. júlí (útisýningar) ATH! Hvolpar verða sýndir föstudaginn 24. júlí Síðasti skráningardagur á gjaldskrá 1 er föstudaginn 12. júní Síðasti skráningardagur á gjaldskrá 2 er föstudaginn 26. júní
Minnum fuglahundamenn og konur á að nú er kominn tími til að hvíla þjálfun á heiðinni vegna varps rjúpna og annarra fugla. Nú förum við að snúa okkur að sækiæfingum á landi og í vatni og spori. Sækiprófin verða a.m.k. … Halda áfram að lesa
Staðan í stigakeppninni fyrir árið 2015 stendur svona. Opin flokkur Heiðnabergs Bylur von Greif 8 Heiðnabergs Gáta von Greif 4 Heiðnabergs Gleipnir von Greif 3 Bendishunda Jarl 2 Bendishunda Mía 2 Kópavogs Ari 2 Icel Artemis Úranus 1 Ice … Halda áfram að lesa
Almennur félagsfundur í Vorstehdeild verðu miðvikudaginn 20.maí kl.20:00 í Sólheimakoti. Hugmyndin er að vera með svona „brain-storm“ fund þar sem við hendum upp öllum þeim hugmyndum sem okkur dettur í hug til breyta og bæta starf deildarinnar. Því er mikilvægt … Halda áfram að lesa
Þátttökulistinn í Kaldaprófi Fuglahundadeildar er eftirfarandi: 8. maí OPINN FLOKKUR Háfjalla Askja – Enskur seti Húsavíkur Kvika – Enskur seti Stangarheiðar Bogi – Vorsteh snögghærður Rjúpnasels Skrugga – Enskur seti Fóellu Ari – Breton Fóellu Stekkur – Breton Hafrafells Hera … Halda áfram að lesa
„ÁRLEG LIÐAKEPPNI FUGLAHUNDA YFIR DAGINN Á HEIÐINNI“ Nú á laugardaginn 2. maí verður haldin liðakeppni fuglahunda og verður mæting kl. 9:30 í Sólheimakoti. Keppnin verður með svipuðu sniði og áður þ.e. 3 hundar sömu tegundar í hverju liði (og … Halda áfram að lesa