





Ný stjórn hefur tekið til starfa í Vorsthedeild. Á síðasta aðalfundi gengu úr stjórn þeir; Gunnar Pétur Róbertsson, Lárus Eggertsson og Kristjón Jónsson, er þeim þakkað mikið og gott straf í þágu deildarinnar á undanförnum fjórum árum. Ný stjórn er … Halda áfram að lesa
Nú styttist óðum í Kaldaprófið sem FHD hefur séð um frá því árið 2009. Prófið verður haldið 8-10. maí og stefnt er að því að halda Unghunda-, Opinn- og Keppnisflokk alla dagana þ.e. föstudag, laugardag og sunnudag. Skráningafrestur er til … Halda áfram að lesa
Veiðipróf IRSK setter deildarinnar fer fram um næstu helgi, góð þátttaka er í prófinu. Fimm Rjúpnasels gotsystkini taka þá í unghundaflokki báða prófdagana. Það hefur ekki gerst áður að svona mörg gotsystkini hafi þekið þátt í sama veiðiprófi. Unghundaflokkur 23.apríl … Halda áfram að lesa
Stigahæðstu hundar árið 2014 Unghundaflokkur. Bendishunda Moli – 11 stig (veiðipróf 9 stig + sýningar 2 stig) Bendishunda Saga – 8 stig (veiðipróf 5 stig + sýniungar 3 stig) Bendishunda Mía – 6 stig (veiðipróf) Bendishunda Jarl – 6 stig … Halda áfram að lesa
Breytt fyrirkomulag á maí sýningu HRFI – Verður tvöföld meistarasýning! Sýningastjórn hefur ákveðið að bjóða upp á (tilraun) tvöfalda meistarastigssýningu hvítasunnuhelgina 23.-25. maí n.k. í Reiðhöll Fáks Víðidal. Þetta verða tvær aðskildar sýningar sem báðar gefa íslensk meistarastig og til … Halda áfram að lesa
Aðalfundur Vorstehdeildar verður haldinn miðvikudaginn 15.apríl kl.20:00 í Sólheimakoti. Dagskrá fundarinns, venjulega aðalfundarstörf, önnur mál. Kjósa þarf 3 nýja menn í stjórn. Vinsamlega athugið að vegna óviðráðanlega orska þurfum við að færa fundinn til um viku.
Aðalfundur Vorstehdeildar verður haldinn miðvikudaginn 8.apríl kl.20:00 í húsnæði HRFÍ Síðumúla 15. Dagskrá fundarinns, venjulega aðalfundarstörf, önnur mál. Kjósa þarf 3 nýja menn í stjórn.
Um helgina fór fram Robur-próf Vorstehdeildar, prófið var 3ja daga próf, á föstudeginum 27 mars, mætti 6 hundar í opinflokk, á laugardeginum 28.mars mættu 4 hundar í undhundaflokk og 7 hundar í opinflokk og á sunnudeginum 29. Mars var síðan … Halda áfram að lesa
Fyrsti dagur í Robur prófi Vorstehdeildar var haldinn í gær föstudaginn 27.mars á Mosfellsheiði í vægast sagt leiðilegu veðri á köflum. Góður dagur þó í góðum hóp. 6 hundar tóku þátt í opnum flokki. Ásgeir Heiðar og Harpa. stóðum upp … Halda áfram að lesa
Robur próf Vorstehdeildar verður sett í Sólheimakoti á morgun föstudag kl.9:00. Þann dag fer opinflokkur fram. Það eru tveir gámar við Sólheimakot og því þröngt á bílastæðinu fyrir framan kotið, hægt er að leggja við gamla refahúsið fyrir ofan.