Greinasafn eftir: admin
Stigahæðstu hundar árið 2014.
Stigahæðstu hundar árið 2014 Unghundaflokkur. Bendishunda Moli – 11 stig (veiðipróf 9 stig + sýningar 2 stig) Bendishunda Saga – 8 stig (veiðipróf 5 stig + sýniungar 3 stig) Bendishunda Mía – 6 stig (veiðipróf) Bendishunda Jarl – 6 stig … Halda áfram að lesa
Maísýning HRFÍ
Breytt fyrirkomulag á maí sýningu HRFI – Verður tvöföld meistarasýning! Sýningastjórn hefur ákveðið að bjóða upp á (tilraun) tvöfalda meistarastigssýningu hvítasunnuhelgina 23.-25. maí n.k. í Reiðhöll Fáks Víðidal. Þetta verða tvær aðskildar sýningar sem báðar gefa íslensk meistarastig og til … Halda áfram að lesa
Aðalfundur Vorstehdeildar, breytt dagsetning.
Aðalfundur Vorstehdeildar verður haldinn miðvikudaginn 15.apríl kl.20:00 í Sólheimakoti. Dagskrá fundarinns, venjulega aðalfundarstörf, önnur mál. Kjósa þarf 3 nýja menn í stjórn. Vinsamlega athugið að vegna óviðráðanlega orska þurfum við að færa fundinn til um viku.
Aðalfundur Vorstehdeildar 8.apríl.
Aðalfundur Vorstehdeildar verður haldinn miðvikudaginn 8.apríl kl.20:00 í húsnæði HRFÍ Síðumúla 15. Dagskrá fundarinns, venjulega aðalfundarstörf, önnur mál. Kjósa þarf 3 nýja menn í stjórn.
Góð helgi að baki.
Um helgina fór fram Robur-próf Vorstehdeildar, prófið var 3ja daga próf, á föstudeginum 27 mars, mætti 6 hundar í opinflokk, á laugardeginum 28.mars mættu 4 hundar í undhundaflokk og 7 hundar í opinflokk og á sunnudeginum 29. Mars var síðan … Halda áfram að lesa
Robur próf Vorstehdeildar 1.dagur
Fyrsti dagur í Robur prófi Vorstehdeildar var haldinn í gær föstudaginn 27.mars á Mosfellsheiði í vægast sagt leiðilegu veðri á köflum. Góður dagur þó í góðum hóp. 6 hundar tóku þátt í opnum flokki. Ásgeir Heiðar og Harpa. stóðum upp … Halda áfram að lesa
Robur próf Vorstehdeildar.
Robur próf Vorstehdeildar verður sett í Sólheimakoti á morgun föstudag kl.9:00. Þann dag fer opinflokkur fram. Það eru tveir gámar við Sólheimakot og því þröngt á bílastæðinu fyrir framan kotið, hægt er að leggja við gamla refahúsið fyrir ofan.
Þátttakendur í Robur prófi Vorsteh deildar 27-29.mars.
Föstudagur 27.mars – opinflokkur (ekki náðist nægt þátttaka í unghundaflokk). Fóellu Ari – IS17811/12 Breton Leiðandi: Albert Steingrímsson Fjallatinda Alfa – IS18491/13 Snögghærður Vorsteh Leiðandi: Gunnar Pétur Róbertsson Ismenningens B-Billi – IS17622/12 Breton Leiðandi:Ívar Þór Þórisson Karacanis Harpa – IS18817/13 … Halda áfram að lesa
Veiðipróf Vorstehdeildar – Robur prófið 27-29.mars
Veiðipróf Vorstehdeildar – Robur prófið verður haldið dagana 27-29.mars. Föstudaginn 27.mars verða unghunda og opinflokkur Laguardaginn 28.mars verða unghunda og opinflokkur Sunnudaginn 29.mars veður keppnisflokkur Dómarar í þessum prófi koma frá Noregi þeir Audun Kristiansen og Anders Simensrud Prófstjóri er … Halda áfram að lesa
Dómarakynning fyrir próf Vorstehdeildar – Robur prófið
Andres Simensrud er ný orðinn fimmtugur óvæntur og barnlaus. Býr í Vikersund, Andres er bæði með dómararéttindi í veiðiprófum og sækiprófum. Hefur dæmt í mörg ár. Hlaut nýverið gull merki norska Vorstehkúbbsins fyrir ræktun. Andres er með 3 hunda á … Halda áfram að lesa



