





Veiðimela hvolparnir slógu í geng á hvolpasýningu HRFÍ sl. laugardag þann 24. janúar. Krafla fór áfram í úrslit og varð annar besti hvolpur sýningar.
Dómarar í prófi Vorsteh deildar sem haldið verður dagana 27 – 29 mars koma frá Noregi. Þeir eru; Audun Kristiansen og Anders Simensrud. Kynning á þeim mun koma inn síðar.
Hvolpasýning HRFÍ verður á laugardaginn 24.janúar í húsnæði Gæludýra á Korputorgi. Fjórir vorsteh-hvolpar verða sýndir og verða þeir í hringum kl.13:40. Þeir sem sýndir verða eru; Veiðimela, Karri, Jökull, Krafla og Freyja.
Á sunnundaginn 18.janúar kl.10:00 er fyrsta opna húsið hjá okkur í Vorsteh, Fuglahunda og Írsk setter deild. Þar verður starfið á komandi mánuðum kynnt. Það er von okkar að sem flestir sjái sér fært að mæta í skemmtilegt spjall, kaffi … Halda áfram að lesa
Dagskrá veiðiprófa árið 2015. 21 – 22 febrúar – FHD – skráningarfrestur rennur út11.febrúar, 14 -15 mars – FHD skráningarfrestur rennur út 2 mars. 27 – 29. Mars – Vorstehdeild – skráningarfrestur rennur út17.mars. 11 -12 apríl – FHD – … Halda áfram að lesa
Veiðimelahvolparnir voru sýndir í dag og stóðu sig frábærlega, Karri, Jökull, Krafla, Yrja og Freyja. Karri fór áfram í besti hvolpur 4-6 mánaða og varð í fyrsta sæti. Við óskum Pétir Alan, Jóni Garðari og eigendum hvolpana til … Halda áfram að lesa
Alþjóðleg hundasýning Hundaræktarfélags Íslands verður haldin helgina 8. – 9. nóvember 2014 í reiðhöllinni í Víðidal. Dómarar að þessu sinni eru: Espen Engh (Noregi), Guenther Ehrenreich (Austurríki) , Carsten Birk (Danmörku), Ann-Christin Johansson (Svíþjóð), Charlotte Høier (Danmörku) og Marianne Baden (Danmörku) Vorsteh verða í … Halda áfram að lesa
Ný hvolpasíða HRFÍ hefur verið sett í birtingu og er hægt að skoða hana á www.voff.is og á www.hrfi.is/hvolpar Á síðunni geta virkir félagsmenn HRFÍ auglýst hvolpa og eldri hunda. Hvolpakaupendur geta komist í samband við ræktendur, skoðað got og … Halda áfram að lesa
Um helgina fer fram síðasta próf ársins. Á laugardaginn eru skráðir 6 hundar í OF og á sunnudag eru skráðir 6 hundar í KF. Opinnflokkur laugardaginn 18. október: Vatnsenda Kjarval – enskur pointer Midtvejs Assa – breton Midtvejs Xo – … Halda áfram að lesa