





Minnum á að hægt er að skrá í Vorsteh prófið til miðnættis í kvöld föstudag. Endilega verið með, frábær veðurspá fyrir næstu helgi.
Skráning í veiðipróf Vorstehdeildar sem verður haldið 10-12 október er til kl.12:00 föstudaginn 3.október. Skráning fer fram á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma, sem er alla virka daga frá kl.10-15. Einnig er hægt að skrá með því að senda tölvupóst á … Halda áfram að lesa
Hér kemur kynning þeirra hjóna Anne og Tore. Anne mun verða með fyrirlestur um uppeldi hvolpa sem verður nánar auglýstur síðar. ANNE GRETE LANGELAND born 1957 Educated nurse and working in home nursing service. Loved dogs all her life and … Halda áfram að lesa
Föstudagurinn 19.sept. – dagur 1. OF Midtvejs Assa 1. einkunn og besti hundur prófs – Breton UF Karacanis Harpa 1. einkunn og besti hundur prófs – Enskur Pointer Rjúpnasels Skrugga 2. einkunn – Enskur setter Fóellu Kolka 2. einkunn – … Halda áfram að lesa
Góð skráning er í Royal Canin prófið sem haldið er í Áfangafelli. Dómarar prófsins eru Geir Stenmark og Edvard Lillegård. Fulltrúi HRFÍ er Sigurður Benedikt Björnsson. Prófstjóri prófsins er Daníel Kristinsson. Föstudaginn 19. september eru skráðir 9 hundar í opnum … Halda áfram að lesa
Haustpróf Vorsteh deildar verður haldið dagana 10-12 október. Prófið verður þriggja daga próf. Dómarar koma frá Noregi en þeir eru Tore Kallekleiv og Andreas Björn Dómarakynning og nánari upplýsingar um prófið koma inn í næstu viku.
Næstkomandi sunnudag verður FHD með opið hús í Sólheimakoti. Húsið opnar klukkan 10:00. Prófstjóri Royal Canins prófsins á staðnum og svarar spurningum. Eftir lauflétt spjall og kaffibolla verður farið í heiðina til æfinga. Allit hjartanlega velkomnir
Æfingaganga fimmtudaginn 11.september. Hittumst við afleggjarann að Sólheimakoti kl.18:00.
Geir Stenmark Geir býr í Harstad í Noregi og starfar með fólki sem á við félagsleg vandamál að stríða. Hann er mikill veiðimaður. Hann fékk sinn fyrsta fuglahund 1985 og hefur alveg síðan þá stundað veiðipróf. Áður fyrr var hann … Halda áfram að lesa
Vorseh hundarnir stóðu sig vel um helgina og voru í 1 og 2 sæti í tegundahóp 7 sem er ótrúlega góður árangur. Ice Artemis Úranus / Arko – Excelent 1 sæti , ck cc cacib og BoB og 1.sæti í … Halda áfram að lesa