Greinasafn eftir: admin
RC prófið í Áfangafelli – úrslit frá fyrsta og öðrum degi.
Föstudagurinn 19.sept. – dagur 1. OF Midtvejs Assa 1. einkunn og besti hundur prófs – Breton UF Karacanis Harpa 1. einkunn og besti hundur prófs – Enskur Pointer Rjúpnasels Skrugga 2. einkunn – Enskur setter Fóellu Kolka 2. einkunn – … Halda áfram að lesa
Þátttökulisti í Royal Canin prófið um næstu helgi.
Góð skráning er í Royal Canin prófið sem haldið er í Áfangafelli. Dómarar prófsins eru Geir Stenmark og Edvard Lillegård. Fulltrúi HRFÍ er Sigurður Benedikt Björnsson. Prófstjóri prófsins er Daníel Kristinsson. Föstudaginn 19. september eru skráðir 9 hundar í opnum … Halda áfram að lesa
Veiðipróf Vorsteh deildar.
Haustpróf Vorsteh deildar verður haldið dagana 10-12 október. Prófið verður þriggja daga próf. Dómarar koma frá Noregi en þeir eru Tore Kallekleiv og Andreas Björn Dómarakynning og nánari upplýsingar um prófið koma inn í næstu viku.
Opið hús í Sólheimakoti sunnudaginn 14.september.
Næstkomandi sunnudag verður FHD með opið hús í Sólheimakoti. Húsið opnar klukkan 10:00. Prófstjóri Royal Canins prófsins á staðnum og svarar spurningum. Eftir lauflétt spjall og kaffibolla verður farið í heiðina til æfinga. Allit hjartanlega velkomnir
Æfingaganga fimmtudaginn 11.sept.
Æfingaganga fimmtudaginn 11.september. Hittumst við afleggjarann að Sólheimakoti kl.18:00.
Dómarakynning fyrir Royal Canin prófið.
Geir Stenmark Geir býr í Harstad í Noregi og starfar með fólki sem á við félagsleg vandamál að stríða. Hann er mikill veiðimaður. Hann fékk sinn fyrsta fuglahund 1985 og hefur alveg síðan þá stundað veiðipróf. Áður fyrr var hann … Halda áfram að lesa
Góður árangur hjá Vorsteh hundum á sýningunni um helgina.
Vorseh hundarnir stóðu sig vel um helgina og voru í 1 og 2 sæti í tegundahóp 7 sem er ótrúlega góður árangur. Ice Artemis Úranus / Arko – Excelent 1 sæti , ck cc cacib og BoB og 1.sæti í … Halda áfram að lesa
Royal Canin próf FHD – Áfangafell 19-21.september.
Royal Canin próf FHD verður haldið dagana 19. – 21. September. Prófið er haldið að venju á Auðkúluheiði og verður gist í Áfangafellsskálanum. Norðmennirnir Geir Stenmark og Edvard Lillegård dæma prófið . Dagskrá. 19. sept. verða Unghundaflokkur (hundar að 2ja … Halda áfram að lesa
Vorsteh í 1. og 2. sæti í tegundahóp 7 í dag.
Ice Artemis Úranus (Arko) var í 1.sæti í tegundahóp 7 í dag og Bendishunda Moli í 2.sæti. Flottur árangur það.
Sýning HRFÍ.
6 Vorsteh hundar mættu á sýninguna í morgun. Stýrhærðir Ice Artemis Úranus (Arko) – Excellent, M.efni og BOB Icel Artemis Líf – vantar Snögghærðir Stangarheiðar Bogi – Excellent Bendishunda Moli – Excellent, M.efni BOB Fjallatinda Esja – Good Fjalltafinda Þoka … Halda áfram að lesa



