Greinasafn eftir: admin

Royal Canin próf FHD – Áfangafell 19-21.september.

Royal Canin próf FHD verður haldið dagana 19. – 21. September. Prófið er haldið að venju á Auðkúluheiði og verður gist í Áfangafellsskálanum. Norðmennirnir Geir Stenmark og Edvard Lillegård dæma prófið . Dagskrá. 19. sept. verða Unghundaflokkur (hundar að 2ja … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Royal Canin próf FHD – Áfangafell 19-21.september.

Vorsteh í 1. og 2. sæti í tegundahóp 7 í dag.

Ice Artemis Úranus (Arko) var í 1.sæti í tegundahóp 7 í dag og Bendishunda Moli í 2.sæti. Flottur árangur það.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorsteh í 1. og 2. sæti í tegundahóp 7 í dag.

Sýning HRFÍ.

6 Vorsteh hundar mættu á sýninguna í morgun. Stýrhærðir Ice Artemis Úranus (Arko) – Excellent, M.efni og BOB Icel Artemis Líf – vantar Snögghærðir Stangarheiðar Bogi – Excellent Bendishunda Moli – Excellent, M.efni BOB Fjallatinda Esja – Good Fjalltafinda Þoka … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýning HRFÍ.

Veiðipróf FHD 6.september

FHD heldur veiðipróf nk. laugardag 6.september. Þátttökulisti er eftirfarandi: Unghundaflokkur Breton Fóellu Kolka Breton Fóellu Ari Pointer Karacanis Harpa Vorsteh Bendishunda Jarl Opinn flokkur Pointer Vatnsenda Kjarval Pointer Vatnsenda Kara Breton Ismenningens B-Billi Breton Midtvejs Assa Prófið verður sett stundvíslega kl. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðipróf FHD 6.september

Alþjóleg sýning HRFÍ 6 -7. sept.

Helgina 6. – 7. september mæta 695 hreinræktaðir hundar af 80 hundategundum í dóm á alþjóðlegri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningin er haldin í reiðhöllinni í Víðidal og hefjast dómar kl. 10:00 árdegis báða dagana. Tegundahópur 7 er á laugardeginum strax um morguninn.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Alþjóleg sýning HRFÍ 6 -7. sept.

45 ára afmæli HRFÍ – fyrirlestrar.

Á afmælishátíð HRFI fimmtudagskvöldið 4.sept nk verður boðið uppá fjölbreytta fyrirlestra í veislusalnum í Víðidal (annari hæð).  Fyrirlestrarnir eru opnir öllum meðan húsrúm leyfir, aðgangur er ókeypis. Kl.17.30 Monika Karlsdóttir – PAT hvolpatest Kl.18.00 Sigríður Bílddal – Hvernig nýtist skapgerðamat … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við 45 ára afmæli HRFÍ – fyrirlestrar.

Sýningaþjálfun vegna haustsýningar HRFÍ

Haustsýning HRFÍ verður helgina 6 – 7 september og mun Vorsteh deild og Fuglahundadeild bjóða upp á þrjár sýningaþjálfanir sem haldnar verða í húsnæði Gæludýr.is á  Korputorgi. Fyrsta sýningarþjálfunin er núna á fimmtudaginn 21.ágúst  klukkan 18-19. Tímarnir verða breytilegir og … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýningaþjálfun vegna haustsýningar HRFÍ

Hamborgarapartí Vorstehdeildar.

  Fimmtudaginn 21.ágúst ætlum við að hittast og hafa gaman í Sólheimakoti kl.19:00 grillum hamborgara, kveðjum sumarið og kynnum starfið í haust. Allir velkomnir.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hamborgarapartí Vorstehdeildar.

Heiðnabergs Bylur von Greif

Nú er komin staðfesting á því að ISFtCh ISCh C.I.B. Rw13 & 14 Heiðnabergs Bylur von Greif er aðþjóðlegur meistari og veiðimeistari. Glæsilegur árangur hjá þeim félögum, til hamingju Jón Garðar og Bylur.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Heiðnabergs Bylur von Greif

Veiðipróf í október.

Veiðipróf á vegum Vorstehdeildar verður haldið 11-12 október. Vinsamlega athugið að á dagsrká veiðiprófa er þetta próf dagsett 4-5 október. Dómarar koma frá noregi en þeir eru Tore Kallekleiv og Andreas Björn. Nánari upplýsingar um prófið og dómara koma inn … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðipróf í október.