Greinasafn eftir: admin

45 ára afmæli HRFÍ – fyrirlestrar.

Á afmælishátíð HRFI fimmtudagskvöldið 4.sept nk verður boðið uppá fjölbreytta fyrirlestra í veislusalnum í Víðidal (annari hæð).  Fyrirlestrarnir eru opnir öllum meðan húsrúm leyfir, aðgangur er ókeypis. Kl.17.30 Monika Karlsdóttir – PAT hvolpatest Kl.18.00 Sigríður Bílddal – Hvernig nýtist skapgerðamat … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við 45 ára afmæli HRFÍ – fyrirlestrar.

Sýningaþjálfun vegna haustsýningar HRFÍ

Haustsýning HRFÍ verður helgina 6 – 7 september og mun Vorsteh deild og Fuglahundadeild bjóða upp á þrjár sýningaþjálfanir sem haldnar verða í húsnæði Gæludýr.is á  Korputorgi. Fyrsta sýningarþjálfunin er núna á fimmtudaginn 21.ágúst  klukkan 18-19. Tímarnir verða breytilegir og … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýningaþjálfun vegna haustsýningar HRFÍ

Hamborgarapartí Vorstehdeildar.

  Fimmtudaginn 21.ágúst ætlum við að hittast og hafa gaman í Sólheimakoti kl.19:00 grillum hamborgara, kveðjum sumarið og kynnum starfið í haust. Allir velkomnir.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hamborgarapartí Vorstehdeildar.

Heiðnabergs Bylur von Greif

Nú er komin staðfesting á því að ISFtCh ISCh C.I.B. Rw13 & 14 Heiðnabergs Bylur von Greif er aðþjóðlegur meistari og veiðimeistari. Glæsilegur árangur hjá þeim félögum, til hamingju Jón Garðar og Bylur.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Heiðnabergs Bylur von Greif

Veiðipróf í október.

Veiðipróf á vegum Vorstehdeildar verður haldið 11-12 október. Vinsamlega athugið að á dagsrká veiðiprófa er þetta próf dagsett 4-5 október. Dómarar koma frá noregi en þeir eru Tore Kallekleiv og Andreas Björn. Nánari upplýsingar um prófið og dómara koma inn … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðipróf í október.

Augnskoðun á vegum HRFÍ 24-25 ágúst.

HRFÍ bíður upp á augnskoðun dagana 24 – 25 ágúst. Susanne Kaarsholm frá Danmörku mun koma og augnskoða. Tímapantanir í augnskoðun fara fram á skrifstofu HRFÍ eða í síma 588-5255. Gefa skal upp ættbókarnúmer hunds og ganga frá greiðslu um leið … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Augnskoðun á vegum HRFÍ 24-25 ágúst.

Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 6 – 7 september.

Næsta sýning HRFÍ verður helgina 6 – 7 september. Áætlað er að tegundahópur 7 sé á laugardeginum og að dómari verði Paolo Dondina frá Ítalíu. Síðasti skráningardagur er 8.ágúst. Þið sem ætlið að sýna endilega gangið frá skráningu í tíma. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 6 – 7 september.

Úrslit helgarinnar

Hér koma staðfest úrslit með stigagjöf. Laugardagur 12.júlí UF. Fóella Myrra með 2. einkunn 17 stig (vatn 7, leita/sækja 10) og að auki besti hundur prófs í UF. Fóellu Stekkur 2. einkunn 14 stig (vatn 6, leita/sækja 8) . OF. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit helgarinnar

Úrslit frá seinni degi sækiprófs í UF og OF

UF. Fóellu Stekkur 1.einkunn, 16 stig (vatn 8, leita/sækja 8) besti hundur UF Fóellu Myrra 2.einkunn, 15 stig (vatn 6, leita/sækja 9) og besti hundur helgarinnar. OF. Bláskjárs Skuggi Jr. 1.einkunn, 27 stig (vatn 10, spor 9, leita/sækja 8) Háfjalla … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit frá seinni degi sækiprófs í UF og OF

Úrslit frá seinni degi sækiprófs í UF.

Fóellu Stekkur 1.einkunn og Fóellu Myrra 2. einkunn. Einnig er Stekkur með besta samanlagða árangur fyrir helgina.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit frá seinni degi sækiprófs í UF.