Greinasafn eftir: admin

Úrslit frá fyrri degi sækipórfs.

  Prófið var haldið við Kleifarvatn og dómarinn var Gunnar Gundersen, dómaranemi var Vilhjálmur. Í unghundaflokki var Fóella Myrra með 2. einkunn og að auki besti hundur prófs í UF. Fóellu Stekkur fékk einnig 2. einkunn. Í opnaflokki var Ice … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit frá fyrri degi sækipórfs.

Staðsetning prófs um helgina

Sækipróf FHD og Vorsteh deilda verður sett kl 9:00 bæði á laugardag og sunnudag við suðurenda Kleifarvatns. Sjá mynd . Dómari verður Gunnar Gundersen Prófstjóri Gunnar Pétur Róbertsson Fulltrúi HRFÍ Guðjón Aribjörnsson Við hvetjum áhugasama að koma og fylgjast með njóta … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Staðsetning prófs um helgina

Nýr styrktaraðili Vorsteh deildar.

Bendir sem er í eigu hjónana Einas Páls Garðarssonar og Sigríðar Hrólfsdóttur hefur tekið við sem styrktaraðili deildarinnar í staðinn fyrir ProPack. Bendir styrkir komu Gunnar og Elisabeth sem eru hjá okkur þessa dagana með sækinámskeið og síðan dæmir Gunnar … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Nýr styrktaraðili Vorsteh deildar.

Dómarakynning.

Hjónin Gunnar Gundersen og Elisabeth Flaata. Gunnar hefur átt Vorsteh hunda frá árinu 1970. Hann fékk dómararéttindi árið 1986. Hann er virkur veiðimaður, kennari og dómari, hefur tekið þátt í mörgum veiðiprófum í gegum árin og náð frábærum árangri. Þau … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dómarakynning.

Sóknarpróf helgina 12-13.júlí – skráning

Sóknarpróf FHD og Vorsteh deilda 12-13.júlí Tveggja daga próf. Skráningarfrestur rennur út sunnudaginn 6.júlí. Þar sem skrifstofa HRFÍ fer í frí á föstudaginn þurfa þeir sem skrá eftir þann tíma að senda skráninguna á netfangið diana@oddi.is Muna að senda staðfestingu … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sóknarpróf helgina 12-13.júlí – skráning

Úrslit úr sækiprófi FHD um helgina.

Laugardagur 28.júní. U.F Bláskjár admasYrsa 1. einkunn 20.stig besti hundur UF IS17478/12 Weimaraner Eig/stj: Einar Örn Rafnsson (C.I.E. IsshCH AMCH Kasamar Antares/IsshCh Bláskjár Hekla)) Fóellu Myrra IS17810/12 Breton 1. einkunn 19.stig Eig/stj: Svavar Ragnarsson (ISCh Midtvejs Xo/Midtvejs Assa) Bláskjár adamsGarpur … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit úr sækiprófi FHD um helgina.

Bendir 20% afsláttur fyrir þá sem eru á leið á námskeið.

Allir þátttakendur á námskeiðinu hjá Gunnari og Elisabeth geta versla allt sem vantar hjá Bendi á 20% afslætti. Endilega nýtið ykkur það, en Bendir er okkar styrktaraðil fyrir námskeiðið og prófið.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendir 20% afsláttur fyrir þá sem eru á leið á námskeið.

Námskeið fyrir tegundahóp 7.

Sóknarnámskeið fyrir hunda í tegundahóp 7.           Kennarar: Gunnar Gundersen og Elisabeth Flaata.       Dagsetningar 5 og 6. júlí frá kl.13:00 8, 9 og 10 júlí frá kl.18:00. Farið verður í sókn á landi, vatni og spor.. Gert er ráð fyrir að … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Námskeið fyrir tegundahóp 7.

Sýningin um helgina.

Um sl. helgi 21-22 júlí var tvöföld afmælissýning HRFÍ, En félagið á 45 ára afmæli í ár. Reykjavík Winner á laugardaginn og síðan aþljóðleg sýning á sunnudeginum. Þó svo veðurguðirnir væru ekki okkarr megin þessa helgi var skemmtileg stemming á … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýningin um helgina.

Sækipróf 28 og 29 júní.

Sækipróf FHD verður haldið  dagana 28 og 29 júní. Dómarar í prófinu verða Pétur Alan Guðmundsson, Svafar Ragnarsson og Egill Bergmann. Skráingarfrestur rennur út 22. júní á miðnætti. Við hvetjum ykkur til að skrá sem fyrst.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækipróf 28 og 29 júní.