





Mjög góð skráning er í veiðipróf Írsk setter deildar. Þáttökulistinn er sem hér greinir: Föstudaginn 25. apríl eru skráðir 11hundar í opnum flokki og 8 hundar í unghundaflokki. Opinn flokkur: Fuglodden‘s Rösty Ice Artemis Blökk Háfjalla Týri Huldu Bell von … Halda áfram að lesa
Veiðipróf Írsksetterdeildar prófnr 501405 verður haldið daganna 25-27 apríl. Skráningarfrestur rennur út á miðnætti þann 15 apríl. Skráning í prófið fer fram á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma skrifstofu HRFÍ. Einnig er hægt að skrá sig með þvi að senda tölvupóst á hrfi@hrfi.is og … Halda áfram að lesa
Minnum á æfingagönguna í dag þriðjudaginn 15. apríl kl. 18:00. Mæting er við Sólheimakotsafleggjarann. Allir hjartanlega velkomnir. Kveðja V0rstehdeild
My name is Harri Huhtala. I’m 46 years old and I have been judging trials soon 10 years (Finland and Sweden). We are living in a small town called Kauhava in the middle part of Finland. In our home area … Halda áfram að lesa
Minnum á æfingagönguna á morgun fimmtudaginn 10. apríl kl. 18:00. Mæting er við Sólheimakotsafleggjarann. Flott mæting var í gær í æfingagönguna og var hópnum skipt upp í 2 hópa. Ekki var mikið af fugli á svæðinu en góður andi var … Halda áfram að lesa
Veiðipróf Írsksetterdeildar prófnr 501405 verður haldið daganna 25-27 apríl. Skráningarfrestur rennur út á miðnætti þann 15 apríl. Skráning í prófið fer fram á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma skrifstofu HRFÍ. Einnig er hægt að skrá sig með þvi að senda tölvupóst á hrfi@hrfi.is og … Halda áfram að lesa
Æfingaganga þriðjudaginn 8. apríl Minnum á æfingagönguna á morgun þriðjudaginn 8. apríl kl. 18:00. Mæting er við Sólheimakotsafleggjarann. Allir hjartanlega velkomnir.
Keppnisflokkur 1. sæti Gruetjenet‘s G-Ynja. IS14197/10, Eig. Gunnar Pétur Róbertsson / Steinþór Gunnarsson 2. sæti ISCh Midtvejs Xo, IS12265/08, Sigurður Ben. Björnsson Aðrir náðu ekki sæti. Álakvíslar Mario, IS16814/12, Eig. Daníel Kristinsson Kragborg Mads, IS16141/11, Eig. Steinarr Steinarrsson/leiðandi Lárus Eggertsson C.I.B. … Halda áfram að lesa
Unghundaflokkur Blautur og langur dagur að kveldi komin. Lítið var um fugl á heiðinni en þó náðu nokkrir fuglavinnu. Má segja að það hafi verið öflugur dagur hjá unghundum eftir 10 klst labb. 1. einkunn og BESTI HUNDUR PRÓFS Fjallatinda Alfa, … Halda áfram að lesa