





Magnaður dagur að kveldi komin og áttu flestir hundar möguleika á einkunn í dag. 1. einkunn og BESTI HUNDUR PRÓFS Háfjalla Týri, IS16120/11, Eig. Einar Guðnason 1. einkunn ISCh Ymir, IS11911/08, Eig. Rafnkell Jónsson 1. einkunn … Halda áfram að lesa
Mæting í Sólheimakoti fyrir Robur prófið. Föstudagur er próf sett stundvíslega kl 09:00 Laugardagur er próf sett stundvíslega kl 09:00 Sunnudagur er próf sett stundvíslega kl 10:00 Sjáumst hress Kveðja Vorstehdeild
Fyrirhugað er að halda sameiginlegan kvöldverð með öllum þátttakendum og þeim sem vilja koma á laugardagskvöldið. Boðið veður upp á grillað lambalæri og meðlæti. Staðsetning er Markholt 9 í Mosfelsbæ sem er heimili Jóns Svans og Tótu. Kostnaður per. mann … Halda áfram að lesa
Búið að para ISCh C.I.B Esjugrundar Stígur og ISCh Rugdelia QLM Lucienne. Vorstehdeild óskar þeim til hamingju og vonandi að farnast þetta vel. kv. Vorstehdeild Vorstehdeild vildi vera með eins og allir aðrir í að plata á 1.apríl. Vonum … Halda áfram að lesa
Það er frábær þátttaka í Robur próf Vorstehdeildar. 4.4.2014 Háfjalla Askja, IS16121/11, Eig. Birna Árnadóttir Ice Artemis Blökk, IS17103/12, Eig. Björgvin Þórisson Snjófjalla Hroki, IS15087/10, Eig. Alfreð Mortensen ISCh Ymir, IS11911/08, Eig. Rafnkell Jónsson Stangarheiðar Bogi, IS16401/11, Eig. Kristjón Jónsson … Halda áfram að lesa
Minnum á að skráningarfrestur á veiðipróf nr 501404 Vorstehdeildar sem haldið verður 4-6 apríl rennur út 26 mars. Skráning í prófið fer fram á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma skrifstofu HRFÍ (Sjá nánar á www.hrfi.is) Einnig er hægt að skrá sig með … Halda áfram að lesa
Jørn – Tore Karlsen á í dag 3 snögghærða Vorsteh. Hann hefur átt aðrar hundategundir og veitt mikið með þeim líka. Hann er 43 ára og á heima í Alta í Noregi. Hann hefur veitt með hundum í 27 ár. … Halda áfram að lesa
Minnum á að skráningarfrestur á veiðipróf nr 501404 Vorstehdeildar sem haldið verður 4-6 apríl rennur út 26 mars. Skráning í prófið fer fram á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma skrifstofu HRFÍ (Sjá nánar á www.hrfi.is) Einnig er hægt að skrá sig með … Halda áfram að lesa
Stjórn Vorstehdeildar hefur ákveðið að breyta fyrirkomulaginu á næsta Vorsteh prófi með fyrirvara um að menn verði ekki mótfallnir þessari aðstöðu, annars verður prófið haldið í þeirri mynd sem áður hefur verið auglýst. Þetta próf er nr: 501404. Fyrra fyrirkomulag … Halda áfram að lesa
Óskar Vorstehdeild þeim innilega til hamingju með árangurinn Aðalfundur Vorstehdeildar var haldin í gær 20.03.2014 Á fundinum voru venjuleg aðalfundarstörf, kosið í stjórn og stigahæstu hundar 2013 verðlaunaðir. Út úr stjórn gengu Guðjón Snær Steindórsson og Vigfús … Halda áfram að lesa