





Minnum á að skráningarfrestur á veiðipróf nr 501404 Vorstehdeildar sem haldið verður 4-6 apríl rennur út 26 mars. Skráning í prófið fer fram á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma skrifstofu HRFÍ (Sjá nánar á www.hrfi.is) Einnig er hægt að skrá sig með … Halda áfram að lesa
Stjórn Vorstehdeildar hefur ákveðið að breyta fyrirkomulaginu á næsta Vorsteh prófi með fyrirvara um að menn verði ekki mótfallnir þessari aðstöðu, annars verður prófið haldið í þeirri mynd sem áður hefur verið auglýst. Þetta próf er nr: 501404. Fyrra fyrirkomulag … Halda áfram að lesa
Óskar Vorstehdeild þeim innilega til hamingju með árangurinn Aðalfundur Vorstehdeildar var haldin í gær 20.03.2014 Á fundinum voru venjuleg aðalfundarstörf, kosið í stjórn og stigahæstu hundar 2013 verðlaunaðir. Út úr stjórn gengu Guðjón Snær Steindórsson og Vigfús … Halda áfram að lesa
Stjórn vorstehdeildar hefur ákveðið eftirfarandi ræktunarstefnu. Þau ræktunardýr sem skal para hafi verið; Mjaðmamynduð og greining sé A eða B (HD FRI). Sýnd að minnsta kosti einu sinni á sýningu HRFÍ eða hjá öðrum félögum viðurkenndum af FCI og náð … Halda áfram að lesa
Sameiginlegar æfingagöngur deildanna þriggja hefjast að nýju á morgun þriðjudaginn 18. mars kl. 18.00. Mæting er við Sólheimakotsafleggjara. Æfingagöngurnar verða svo framvegis á þriðjudögum og fimmtudögum á sama tíma þar til annað verður auglýst. Kveðja Vorstehdeild
Prófi í opnum flokki lokið 15.3.2014 Opinn flokkur var prófaður í nágrenni Lyklafells í dag. Vindasamt var á prófstað og lítið um fugl. Aðeins ein fuglavinna hlaut dagsins ljós og var það enski setinn Háfjalla Týri sem landaði henni og … Halda áfram að lesa
Aðalfundur Vorstehdeildar verður fimmtudaginn 20 mars, kl 20:00. Staðsetning er á skrifstofu HRFÍ Síðumúla 15. Óskað er eftir 2 nýjum áhugasömum einstaklingum í stjórn. Áhugasamir hafi samband við stjórnarmenn. Vonumst til að sjá sem flesta. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og kosning … Halda áfram að lesa
Náttúrubarnið Erlendur Jónsson Mjög góð þátttaka er í Ellaprófið sem haldið er árlega til minningar um Erlend Jónsson fuglahundadómara. Besti hundur í opnum flokki hlýtur til varðveislu farandstyttuna Náttúrubarnið sem gefið var af félögum Erlends í sportinu til minningar um … Halda áfram að lesa
Minnum á að skráningarfrestur á veiðipróf Fuglahundadeildar 501403 sem haldið verður 15. mars rennur út miðvikudaginn 5. mars. Prófað verður í unghunda og opnum flokki. Dómari verður Pétur Alan Guðmundsson og prófstjóri Sigþór Bragason. Skráning í prófið fer fram á … Halda áfram að lesa
Öðru veiðiprófi FHD er nú lokið. Prófin voru haldin í blíðskaparveðri á Mosfellsheiði í nágrenni við Lyklafell. Fantagóðir sprettir sáust bæði í unghunda og opnum flokki og nánast fuglar í öllum sleppum. Í opnum flokki var Háfjalla Týri fremstur að … Halda áfram að lesa