Greinasafn eftir: admin

Næstkomandi sunnudag verður kynning á nýjum veiðiprófareglum

Næstkomandi sunnudag kl 11:00 verður kynning á nýjum veiðiprófareglum í Sólheimakoti. Húsið opnar kl 10:00 fyrir þá sem vilja koma í kaffi og spjall. Stefnum á að fara á heiðina eftir kynninguna. Hvetjum nýliða og aðra áhugasama um að mæta og … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Næstkomandi sunnudag verður kynning á nýjum veiðiprófareglum

Opið hús í Sólheimakoti laugardaginn 11. janúar

Næstkomandi laugardag verður opið hús í Sólheimakoti. Húsið opnar kl. 10.00 og verður heitt á könnunni, jafnvel eitthvað með því. Að loknu spjalli um heima og geima þá verður haldið á heiðina til æfinga. Nú er aðeins rétt rúmur mánuður … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Opið hús í Sólheimakoti laugardaginn 11. janúar

Uppskeruhátíð HRFÍ 25.janúar

Uppskeruhátíð   HRFÍ verður haldið laugardaginn 25. janúar í félagsheimili Fáks í  Reykjavík.  Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00. Boðið verður uppá dásamlegan kjúklingarétt og girnilegt kjúklingalasagna ásamt meðlæti ala Jóna og Sigrún. Ef gestir vilja drekka eitthvað … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Uppskeruhátíð HRFÍ 25.janúar

Dagskrá veiðiprófa 2014

Dagská veiðiprófa 2014 má nú nálgast hér: Dagskrá veiðiprófa 2014.  Alls stendur til að halda 13 veiðipróf á árinu, þar af eru 3 veiðipróf á vegum Vorstehdeildar. Helstu breytingar frá fyrri árum eru þær að sækiprufurnar verða þrjár þetta árið, … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dagskrá veiðiprófa 2014

Nýjar veiðiprófsreglur tóku gildi 1. janúar

Nú um áramót tóku gildi nýjar veiðiprófsreglur fyrir tegundarhóp 7 og má þær nálgast hér: Veiðiprófsreglur tegundahópur 7 Við hvetjum áhugasama að kynna sér nýju reglurnar því töluverðar breytingar eru á reglunum frá þeim fyrri. Þær helstu að mati, sá er … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Nýjar veiðiprófsreglur tóku gildi 1. janúar

11 hvolpar fæddir

Það komu 11 hvolpar úr goti hjá Lárusi Eggertssyni og Steinarri Steinarrssyni sem eru eigendur af foreldrum. Hér fyrir neðan má sjá flottar myndir af foreldrum Hlutfallið var flott í þessu goti þ.e.a.s. 6 rakkar og 5 tíkur.  Hér fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við 11 hvolpar fæddir

Úrslit á hundasýningu HRFÍ 16-17 nóvember

Vorsteh strýhærður Unghundaflokkur RW-13 Ice Artemis Úranus Exellent, 1 sæti, M.efni, Ísl.meistarastig, CACIB, Besti rakki teg  (BOB), 4 sæti í grúppu 7   Vorsteh snögghærður Hvolpaflokkur tíkur 6-9 mán Fjallatinda Esja, 2. sæti Fjallatinda Þoka, heiðurverlaun og 1. sæti. Fjallatinda … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit á hundasýningu HRFÍ 16-17 nóvember

Alþjóðleg hundasýning 16. – 17. nóvember

Sunnudag 17 nóvember verða bæði snögghærður og strýhærður Vorsteh sýndur. Það eru 9 snögghærðir skráðir á sýninguna og 1 strýhærður. Gangi ykkur vel Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Alþjóðleg hundasýning 16. – 17. nóvember

Vorstehdeild HRFÍ komin á facebook

Það er mikið gleðiefni að Vorstehdeild HRFÍ er komin með „like“ síðu sem allir ættu að skoða og taka þátt í að gera Vorstehdeildina enn betri. Farið inn á slóðina með því að smella HÉR! Hlökkum til að eignast þig … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorstehdeild HRFÍ komin á facebook

Rjúpnaveiðitímabilið byrjar í fyrramálið

Rjúpnaveiðin að byrja og vill hvetja veiðimenn að veiða hóflega og huga að gæðum veiðanna. Það er fátt skemmtilegra en að eiga góð móment með hundi sínum og öðrum veiðifélögum. – Viljum við einnig biðja veiðimenn að skoða veðurspá vel … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Rjúpnaveiðitímabilið byrjar í fyrramálið