Greinasafn eftir: admin

Veiðipróf FHD og sameiginlegar æfingagöngur

Helgina 19. – 20.  október verður haldið veiðipróf á vegum FHD. Prófað verður í unghunda- og opnum flokki á laugardeginum en keppt í keppnisflokki á sunnudeginum. Nú styttist í rjúpuna og um að gera koma hundunum í flott form með … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðipróf FHD og sameiginlegar æfingagöngur

Úrslit Vorsteh-próf Vorstehdeildar við Úlfljótsvatn

Það var því miður ekki mikið um fugl á þessu prófi Vorstehdeildar við Úlfljóstsvatn.   Föstudagurinn 27. september. Unghunndaflokkur Það var Enski Setinn Álakvíslar Mario sem landaði 1. einkunn og var besti hundur prófs. Leiðandi var Daníel Kristinsson. Það var Bretoni  Ismenningens B-Billi … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit Vorsteh-próf Vorstehdeildar við Úlfljótsvatn

Tore Kallekleiv Fyrirlestur um þjálfun fuglahunda á vegum Bendis Tore Kallekleiv Þriðjudaginn 1. október kl. 20:00 í Hótel Smára. Einn virtasti fuglahundadómari og ræktandi Vorsteh hunda í Noregi, Tore Kallekleiv er á Íslandi og hefur boðist til að halda fyrirlestur … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við

ÞÁTTTÖKULISTI FYRIR VORSTEH-PRÓF VIÐ ÚLFLJÓTSVATN

VEIÐIPRÓF NR.501310 27-29 sept. 2013 Prófið verður sett við Úlfljótsvatn alla dagana kl 9:00. . Prófstjóri:  Jón Garðar Þórarinsson Fulltrúi HRFÍ: Guðjón Arinbjarnarson Dómarar: Ola Øie, Gunnar Gundersen, Guðjón Arinbjarnarson . 27. september – unghundaflokkur ES  Álakvíslar Mario – Daníel … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við ÞÁTTTÖKULISTI FYRIR VORSTEH-PRÓF VIÐ ÚLFLJÓTSVATN

Nú styttist í veiðipróf Vorsteh-deildar.

Nú styttist í veiðipróf Vorsteh-deildar. Búið er að taka frá húsnæði á Úlfljótsvatni http://ulfljotsvatn.is/ til að vera nærri prófsvæðinu. Verð á gistingu er stillt í hóf 4500 kr. og miðast við að menn verði frá fimmtudegi til sunnudags, tveir í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Nú styttist í veiðipróf Vorsteh-deildar.

Veiðipróf Vorstehdeildar og dómarakynning

Nú styttist í vorstehprófið sem haldið verður að Úlfljótsvatni helgina 27-29 september. Stefnt er að því að hafa unghunda og opinflokk á föstudeginum. Blandað saman unghunda og opnumflokk á laugardag auk keppnisflokk og loks keppnisflokk á sunnudeginum. Þrír dómarar eru … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðipróf Vorstehdeildar og dómarakynning

Æfingagöngur

Minnum á sameiginlegar æfingagöngur Vorsteh, FHD og ÍRSK. Mæting er við Sólheimakotsafleggjara kl. 18.00, þriðjudaga og fimmtudaga. Allir velkomnir.   Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfingagöngur

Úrslit hjá strýhærðum á sýningu HRFÍ

Vinnuhundaflokkur Yrja Með, exc,ck,cc,cacib besta tík og Besti hundur tegundar og í 4 sæti í tegundahópi 7 Unghundaflokkur Ice Artemis Arkó Með, exc,ck,cc,cacib,Besti rakki tegundar og 2 besti hundur tegundar Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit hjá strýhærðum á sýningu HRFÍ

Veiðipróf FHD

(Tekið af síðu www.fuglahundadeild.is) Dagur 1. Fyrsta degi veiðiprófs Fuglahundadeildar er nú lokið.  Prófið var haldið fyrir ofan stóra bílastæðið á Mosfelssheiði í ágætis veðri.  Slangur var af fugli og höfðu allir hundar möguleika á fuglavinnu sem þeir hinsvegar nýttu … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðipróf FHD

Úrslit hjá snögghærðum á sýningu HRFÍ

Hvolpaflokkur 4- 6 mán Fjallatinda Esja mætti ekki Ungliðaflokkur rakkar 9-15 mán Bendishunda Funi: Exellent, Meistaefni, Ísl meistastig, 1 sæti og Besti rakki tegundar  (BOB). 1 sæti í grúppu 7, keppir í Best in show á morgun 8 sept. Bendishunda … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit hjá snögghærðum á sýningu HRFÍ