Greinasafn eftir: admin
Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 7-8. september 2013
Helgina 7. – 8. September mæta 719 hreinræktaðir hundar af 86 hundategundum í dóm á alþjóðlegri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningin er haldin í Klettagörðum 6 og hefjast dómar kl. 9:00 árdegis báða daga og standa fram eftir degi. Úrslit á … Halda áfram að lesa
Sigurvegarar í liðakeppni 2013 í Noregi
Liðakeppnin í Kongsvold 2013. Fyrsta sinn sem Vorsteh vinnur liðakeppnina í Kongsvold. Vorsteh voru klárlega best í dag. Haugtuns Falco (28p) – Haugtuns Enja (21p) – Yvesvollens Ylva (12p) Vorstehdeildin á Íslandi óskar þeim innilega til hamingju með flottan árangur. … Halda áfram að lesa
Minnum á deildarfundinn í kvöld.
Sameinginlegur deildarfundur Vorsteh, FHD og Írsk setter deildar verður haldinn miðvikudaginn 4 sept. kl 20:00 í Sólheimakoti. Farið verður yfir farin veg og rýnt verður í framtíðina með fuglahunda-fólki. Viljum við hvetja alla félagsmenn deildanna og láta sína skoðun í … Halda áfram að lesa
Áfangafellsprófið flutt suður yfir heiðar
Af óviðráðanlegum orsökum hefur verið ákveðið að flytja Áfangafellsprófið suður. Þáttökulisti og nánari upplýsingar um prófið verður birt fljótlega á www.fuglahundadeild.is
Framlengdur skráningafrestur – Minnum á að skráningarfrestur í Áfangafellsprófið
Minnum á að skráningarfrestur í Áfangafellsprófið rennur út sunnudaginn 1. september. Búið að framlengja skráningafrest til hádegis þriðjudaginn 3. september. Allt um prófið um prófið á www.fuglahundadeild.is. Sjáumst hress fyrir norðan. Kveðja Vorstehdeild
Sameiginlegur deildarfundur
Sameinginlegur deildarfundur Vorsteh, FHD og Írsk setter deildar verður haldinn miðvikudaginn 4 sept. kl 20:00 í Sólheimakoti. Farið verður yfir farin veg og rýnt verður í framtíðina með fuglahunda-fólki. Viljum við hvetja alla félagsmenn deildanna og láta sína skoðun í … Halda áfram að lesa
Æfingagöngur að byrja
Það verða sameiginlegar æfingagöngur fyrir fuglahunda (grúbbu 7) á þriðjudögum og fimmtudögum kl 19:00. Hittingur er við Sólheimakotsafleggjara. Vonumst til að sjá sem flesta. Nýliðar og áhugafólk um fuglahunda hvetjum við sérstaklega til að mæta og munu reyndari menn og konur aðstoða að … Halda áfram að lesa
Áfangafell 2013
Áfangafellsprófið, verður haldið 7.–9. september. Prófið er haldið að venju á Auðkúluheiði og verður gist í Áfangafellsskála. Svíarnir Jan Olov Daniels og Rolf Sandström dæma prófið og verða kynntir hér á síðunni á næstu dögum. Dagskrá: 7. sept. verða prófaðir … Halda áfram að lesa
Úrslit í sækiprófi Vorstehdeildar
Það var glæsilegur árangur hjá Strýhærðum Vorsteh í dag í unghundaflokki. Ice Artemis Blökk: 1 einkunn, BESTI HUNDUR PRÓFS. Leiðandi: Björgvin Þórisson Ice Artemis Dexter: 1 einkunn. Leiðandi; Katrín Þóra Björgvinsdóttir Bljáskjárs adams Yrsa: 3. einkunn Leiðandi: Einar Örn Rafnsson … Halda áfram að lesa
Þátttökulisti í sækiprófi Vorstehdeildar
Góð þátttaka í sækipróf Vorstehdeildar. Mæting í fyrramálið kl 08:00 við sólheimakot. Dómari er Svafar Ragnarsson. Styrktaraðilar í þessu sækiprófi er FAMOUS GROUSE og PRO PAC, þökkum við þeim fyrir frábæran stuðning. Vill Vorstehdeild hvetja fólk til að mæta og … Halda áfram að lesa



