





Það verða sameiginlegar æfingagöngur fyrir fuglahunda (grúbbu 7) á þriðjudögum og fimmtudögum kl 19:00. Hittingur er við Sólheimakotsafleggjara. Vonumst til að sjá sem flesta. Nýliðar og áhugafólk um fuglahunda hvetjum við sérstaklega til að mæta og munu reyndari menn og konur aðstoða að … Halda áfram að lesa
Áfangafellsprófið, verður haldið 7.–9. september. Prófið er haldið að venju á Auðkúluheiði og verður gist í Áfangafellsskála. Svíarnir Jan Olov Daniels og Rolf Sandström dæma prófið og verða kynntir hér á síðunni á næstu dögum. Dagskrá: 7. sept. verða prófaðir … Halda áfram að lesa
Það var glæsilegur árangur hjá Strýhærðum Vorsteh í dag í unghundaflokki. Ice Artemis Blökk: 1 einkunn, BESTI HUNDUR PRÓFS. Leiðandi: Björgvin Þórisson Ice Artemis Dexter: 1 einkunn. Leiðandi; Katrín Þóra Björgvinsdóttir Bljáskjárs adams Yrsa: 3. einkunn Leiðandi: Einar Örn Rafnsson … Halda áfram að lesa
Góð þátttaka í sækipróf Vorstehdeildar. Mæting í fyrramálið kl 08:00 við sólheimakot. Dómari er Svafar Ragnarsson. Styrktaraðilar í þessu sækiprófi er FAMOUS GROUSE og PRO PAC, þökkum við þeim fyrir frábæran stuðning. Vill Vorstehdeild hvetja fólk til að mæta og … Halda áfram að lesa
Minnum á sækprófið sem verður 17 ágúst kl: 08:00 og skráningafresturinn rennur út á mánudagskvöld kl 24:00 Lokaæfingin verður næstkomandi miðvikudag þar sem verður farið í gegnum prófið. Vonumst til að sjá sem flesta á æfingu á miðvikudaginn. Skráning fer … Halda áfram að lesa
Það verða æfingar á miðvikudaginn fyrir sækipróf Vorstehdeildar. Það verður Albert Steingrímsson hundaþjálfari sem mun leiðbeina okkur fyrir komandi próf. Áherslan er að setja eldri hunda í sporavinnu og yngri hundana í vatnavinna. Hittingur er í Sólheimakotsafleggjara kl 19:00 á miðvikudaginn. … Halda áfram að lesa
Þann 17 ágúst, kl: 08:00 verður sækipróf Vorstehdeildar. Dómari veðrur Svafar Ragnarsson. Nánar auglýst síðar. 2 vikum fyrir próf verður æfingin sett upp eins og um próf væri að ræða. Þá fá menn góða tilfinningu hvað þarf að lagfæra … Halda áfram að lesa
Það verða æfingar á miðvikudögum fyrir sækipróf Vorstehdeildar. Það verður Albert Steingrímsson hundaþjálfari sem mun leiðbeina okkur fyrir komandi próf. Hittingur er í Sólheimakotsafleggjara kl 19:00 á miðvikudaginn. Taka með sér flautu, taum og dummy. Kostnaður er: 1000 kr. á … Halda áfram að lesa
Vorstehdeild er með þessar forlátu húfur til sölu til styrktar deildinni. Þú leggur inn á vorstehdeildina fyrir húfu/húfum Kt. 580711-1380 Reikningur: 0327-26-057111 Þegar þú hefur greitt fyrir húfu/r senda þá sms þegar búið er að borga í síma 861-4502 um fjölda … Halda áfram að lesa
Seinni degi í sækiprófi FHD lauk í dag. Það var sumarblíða og skemmtilegur félagsskapur. Gaman að sjá hvað æfingar undanfarið hafa skilað sér og var gríðarlega góð samstaða og hugur í fólki í prófinu í dag. Úrslit helgarinnar voru eftirfarandi: … Halda áfram að lesa