





Fuglahundadeild mun verða með sýningarþjálfun fyrir n.k. sýningu. Sjá nánar á www.fuglahundadeild.is Kveðja Vorstehdeild
Viljum biðja menn og konur að hvíla heiðina. Nú er varpið að byrja hjá rjúpunni og öðrum fuglum. Svafar Ragnarsson verður svo með kynningu á sækiprófi. Sjá nánar á www.fuglahundadeild.is.
Það var virkilega létt yfir hópnum sem lagði af stað á heiðinna í morgun. Frábært veður og fullt af fugli á heiðinni. Ensk setter sendi tvö lið til keppnis en Weimaraner, Vorsteh, Pointer og Írskur setter með eitt lið hvert. … Halda áfram að lesa
Hér að neðan má sjá dagskrá hinnar mögnuðu liðakeppni sem haldin verður á laugardaginn: „LIÐAKEPPNI FUGLAHUNDA YFIR DAGINN Á HEIÐINNI“ Nú á laugardaginn 11. maí verður lokaslúttið á vetrarstarfinu hjá deildunum í tegundarhópi 7. Haldin verður liðakeppni fuglahunda og verður … Halda áfram að lesa
Um næstu helgi verður haldin liðakeppni fuglahunda. Keppnin hefst á laugardaginn 11. maí og er mæting í Sólheimakot kl. 9.30. Keppnin verður með svipðuðu sniði og í fyrra þ.e. 3 hundar í liði og má hafa einn til vara. Farið … Halda áfram að lesa
Frábær helgi hjá Vorsteh að ljúka. Það var Kragborg´s Mads sem Steinarr Steinarrsson á sem landaði 1.sæti í keppniflokki í dag. Leiðandi var Lársu Eggertsson Aðrir náðu ekki sæti í dag. Virkilega gaman að sjá Vorsteh enda þessa helgi á … Halda áfram að lesa
Það var leiðindaveður í dag en engu að síður fengu nokkrir hundar einkunn í dag. OF, var Heiðnbergs Gáta með 2. einkunn og besti hundur prófs Aðrir hundar í OF, fengu ekki einkunn. Í UF var Háfjalla Týri 1. … Halda áfram að lesa
Það var flottur dagur hjá Vorsteh í dag. Það var Kragborg Mads sem Steinarr Steinarrsson á sem landaði 2.einkunn og var besti hundur í OF. Kaldalóns Doppa (Enskur setter) náði 3.einkunn. Enginn hundur í UF, náði einkunn í dag. … Halda áfram að lesa
Ath. að það er mæting í Sólheimakot, alla dagana kl 09:00 Dags Flokkur Nafn hunds Tegund Eigandi hunds 3.maí föstud. UF Háfjalla Askja Enskur setter Birna Árnadóttir UF Álakvíslar Mario Enskur setter Daníel Kristinsson UF Háfjalla Parma Enskur setter Kristinn … Halda áfram að lesa
Skráningarfrestur að renna út Minnum á að skráningarfrestur á veiðipróf Írsk setter deildar rennur út að miðnætti 28. apríl. Kveðja Vorstehdeild