





Kæru meðlimir Vorstehdeildar. Nú þurfum við að biðla til ykkar með hjálp á næstu sýningu. Hér fyrir neðan má sjá planið fyrir það sem þarf að aðstoða með: Laugardaginn 16. Feb Mæting í Klettagarða kl.11.00 (áætlað að vera 3-4 … Halda áfram að lesa
Flottur fyrirlestur og góð mæting í Sólheimakot umhverfisþjálfun og þjálfun unghunda. Viljum við þakka Alberti fyrir góðan fyrirlestur. Einnig virkilega gaman að sjá góða mætingu hjá fuglaáhugamönnum. Kveðja Vorstehdeild
Nú stendur yfir skráning í veiðipróf FHD sem haldið verður þann 16.02.2013. Prófað verður í unghundaflokki og opnum flokki. Dómarar verða Guðjón Arinbjarnarson sem dæmir UF og Egill Bergmann sem dæmir OF. Prófstjóri er Þorsteinn Friðriksson. Framlengd skráningu líkur 12.02.2013. … Halda áfram að lesa
Hið árlega Þorrablót Fuglahundadeildar verður haldið laugardagskvöldið 9. febrúar n.k. að þessu sinni munu Haukur og Kristín bjóða fluglahundafólk velkomið heim til sín. Á boðstólnum verður þorramatur eins og hann gerist bestur frá Melabúðinni að sjálfsögðu. Gert er ráð fyrir … Halda áfram að lesa
Næstkomandi laugardag 9.febrúar í Sólheimakoti, stundvíslega kl:10.00 verður fyrirlestur um mikilvægi umhverfisþjálfunar. Það verður hundaþjálfarinn Albert Steingrímsson sem mun vera með þennan fyrirlestur. Eftir fyrirlesturinn verður video með Anders Landin um grunnþjálfun hvolpa. Viljum hvetja alla til að mæta og … Halda áfram að lesa
Nú stendur yfir skráning í veiðipróf FHD sem haldið verður þann 16.02.2013. Dómarar verða Guðjón Arinbjarnarson sem dæmir UF og Egill Bergmann sem dæmir OF. Skráningu líkur 08.02.2013. Prófið verður sett í Sólheimarkoti á keppnisdegi kl 09.00
Minnum á æfingu í litlu reiðhöllinni í Reykjanesbæ á Mánudögum kl.20.00. Fuglahundur Suðurnesja er hópur fólks sem á fuglahunda á Suðurnesjum og hafa leigt litlu reiðhöllina í Reykjanesbæ. Það kostar 500 kr. og er það aðeins vegna leigu á höllinni. … Halda áfram að lesa
Unghundaflokkur Engin sem náði einkunn. Opinn flokkur Snjófjalla Hroki, enskur setter náði 3. einkunn og besti hundur prófs. Kveðja Vorstehdeild
Vegna óhagstæðrar veðurspár hefur veiðiprófið sem halda átti á morgun laugardaginn 2. febrúar verið fært til sunnudagsins 3. febrúar. Prófið verður sett kl. 9.00 í Sólheimakoti