Greinasafn eftir: admin
Ellaprófinu lokið
Prófið var haldið í blíðskaparveðri og hreint út sagt frábæru útivistarveðri. Unghundaflokkur var prófaður við Skálafell en opinn flokkur á Heiðarbæjarbökkum. Slangur var af fugli á báðum stöðum, sem hundarnir nýttu sér misvel. Í unghundaflokki fékk Háfjalla Parma 1. einkunn … Halda áfram að lesa
Góð skráning í Ellaprófið
Eftirtaldir hundar eru skráðir í Ellaprófið sem haldið verður næsta laugardag þann 16.mars. Sex hundar eru skráðir í opinn flokk og fjórir í unghundaflokk. Opinn flokkur : Gagganjunis Von Kaldalóns Doppa Vatnsenda Kara Heiðnabergs Bylur Fuglodden‘s Rösty Heiðnabergs Gáta von … Halda áfram að lesa
Æfing í kvöld kl 20.00 í Reykjanesbæ
Minnum á æfingu hjá fuglahundum Suðurnesja í kvöld, litlu reiðhöllinni Reykjanesbæ kl.20.00 Alveg klárt mál að allir hafa gott af þessu, bæði menn og hundar. Hvetjum alla til að mæta. Kveðja Vorstehdeild
ELLAPRÓFIÐ 2013
Við minnum á að skráningarfrestur í Ellaprófið sem haldið verður laugardaginn 16 mars. Lýkur skráningu næstkomandi sunnudag þann 10 mars á miðnætti. Skráning fer fram á skrifstofu HRFÍ. Einnig er hægt að skrá sig með því að senda tölvupóst á … Halda áfram að lesa
Úrslit hundasýningar HRFÍ 24 febrúar
Það gekk vel hjá Vorsteh í þessari sýningu og var það snögghærða tíkin C.I.B Isch. Rugdelias Qlm Lucienne sem var besti hundur í grúbbu 7. Virkilega frábær árangur hjá þessari fallegu tík. Þess má geta að hvolpur undan henni vann … Halda áfram að lesa
Opið hús í Sólheimakoti og sýning um helgina.
Hanna María Arnórsdóttir dýralæknir á Dýraspítalanum í Garðabæ halda fyrirlestur um skyndihjálp hunda. Einnig mun hún fara yfir hvað varast ber í ræktun frá heilsufarssjónarmiðum. Fyrirlesturinn hefst kl. 10.30. Að fyrirlestri loknum verður spjallað og spekúlerað og skundað svo á … Halda áfram að lesa
Aðstoð við Hundasýningu.
Kæru meðlimir Vorstehdeildar. Nú þurfum við að biðla til ykkar með hjálp á næstu sýningu. Hér fyrir neðan má sjá planið fyrir það sem þarf að aðstoða með: Laugardaginn 16. Feb Mæting í Klettagarða kl.11.00 (áætlað að vera 3-4 … Halda áfram að lesa
Fyrirlestur í litlu reiðhöllinni í Reykjanesbæ
Góður fyrirlestur í Sólheimakoti
Flottur fyrirlestur og góð mæting í Sólheimakot umhverfisþjálfun og þjálfun unghunda. Viljum við þakka Alberti fyrir góðan fyrirlestur. Einnig virkilega gaman að sjá góða mætingu hjá fuglaáhugamönnum. Kveðja Vorstehdeild
Hægt að skrá sig til 12 Feb, í annað próf ársins
Nú stendur yfir skráning í veiðipróf FHD sem haldið verður þann 16.02.2013. Prófað verður í unghundaflokki og opnum flokki. Dómarar verða Guðjón Arinbjarnarson sem dæmir UF og Egill Bergmann sem dæmir OF. Prófstjóri er Þorsteinn Friðriksson. Framlengd skráningu líkur 12.02.2013. … Halda áfram að lesa



