Greinasafn eftir: admin
Þorrablót fuglahundamanna/kvenna
Hið árlega Þorrablót Fuglahundadeildar verður haldið laugardagskvöldið 9. febrúar n.k. að þessu sinni munu Haukur og Kristín bjóða fluglahundafólk velkomið heim til sín. Á boðstólnum verður þorramatur eins og hann gerist bestur frá Melabúðinni að sjálfsögðu. Gert er ráð fyrir … Halda áfram að lesa
Mikilvægi umhverfisþjálfunar – Fyrirlestur
Næstkomandi laugardag 9.febrúar í Sólheimakoti, stundvíslega kl:10.00 verður fyrirlestur um mikilvægi umhverfisþjálfunar. Það verður hundaþjálfarinn Albert Steingrímsson sem mun vera með þennan fyrirlestur. Eftir fyrirlesturinn verður video með Anders Landin um grunnþjálfun hvolpa. Viljum hvetja alla til að mæta og … Halda áfram að lesa
Skráning í annað veiðpróf ársins
Nú stendur yfir skráning í veiðipróf FHD sem haldið verður þann 16.02.2013. Dómarar verða Guðjón Arinbjarnarson sem dæmir UF og Egill Bergmann sem dæmir OF. Skráningu líkur 08.02.2013. Prófið verður sett í Sólheimarkoti á keppnisdegi kl 09.00
Æfing hjá fuglahundum Suðurnesja
Minnum á æfingu í litlu reiðhöllinni í Reykjanesbæ á Mánudögum kl.20.00. Fuglahundur Suðurnesja er hópur fólks sem á fuglahunda á Suðurnesjum og hafa leigt litlu reiðhöllina í Reykjanesbæ. Það kostar 500 kr. og er það aðeins vegna leigu á höllinni. … Halda áfram að lesa
Úrslit í fyrsta veiðiprófi ársins.
Unghundaflokkur Engin sem náði einkunn. Opinn flokkur Snjófjalla Hroki, enskur setter náði 3. einkunn og besti hundur prófs. Kveðja Vorstehdeild
Veiðiprófið fært fram á sunnudag.
Vegna óhagstæðrar veðurspár hefur veiðiprófið sem halda átti á morgun laugardaginn 2. febrúar verið fært til sunnudagsins 3. febrúar. Prófið verður sett kl. 9.00 í Sólheimakoti
Skráning í næsta veiðipróf
Skráning í fyrsta próf ársins hjá fuglahundadeild. Unghundaflokkur Ice Artemis Blökk, vorsteh str. Kópavogs Dimma, vorsteh sn. Stangarheiðar Bogi, vosteh sn. Álakvíslar Mario Opinn flokkur Heiðnabergs Freyja von Greif, vorsteh sn. Snjófjalla Hroki, enskur setter Elding, enskur setter … Halda áfram að lesa
Staðfest got á leiðinni í Noregi.
ISCh C.I.B Esjugrundar Stígur KV, Steinbudalens Ats Stilla 13541/08 Þær frábæru fréttir voru að berast frá Noregi að KV, Steinbudalens Ats Stilla 13541/08 er hvolpafull. Það væri nú ekki í frásögu færandi nema vegna þess að notað var … Halda áfram að lesa
Framlengdur skráningarfrestur á veiðipróf FHD
Vegna álags á skrifstofu HRFÍ í kringum alþjóðlegu hundasýninguna hefur skráningarfrestur á veiðipróf Fuglahundadeildar verið færður til þriðjudagsins 29. janúar. Prófið sjálft er haldið 2. febrúar og prófað verður í unghunda og opnum flokki. Dómarar eru Egill Bergmann og Pétur … Halda áfram að lesa
Samstarfs-samningur við Aflmark staðfestur.
Vorstehdeild hefur endurnýjað samning við Aflamark sem flytur inn ROBUR vörur. Í tilefni samningsins býður Aflmark, meðlimum Vorstehdeildar 20% afslátt af öllu hundafóðri sem það selur út samningstímann. Samingurinn gildir 2013-2016. Kveðja V0rstehdeild



