





Sendum félagsmönnum, fjölskyldum þeirra og velunnurum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár með þakkir fyrir liðin. Hlökkum til að sjá ykkur í starfinu á nýju ári. Stjórn Vorstehdeildar
Það var ekki lengi að koma ábending um frétt þar sem sagt er frá og þýddur hluti greinar um friðun og áhrif hennar á rjúpuna. Skoðið endilega pistilinn á www.enskursetter.is
Nú eftir veiðitímabilið verður lítið um að vera hjá okkur fuglahundafólki í skipulagðri dagskrá enda jólaundirbúningur í fullum gangi hjá fólki. Það verður lítið um fréttaflutning hér á síðunni næstu vikur. Félagsmenn eru þó hvattir til að senda myndir og … Halda áfram að lesa
Úrslit í dag voru eftirfarandi: Snögghærður Vorsteh: Stangarheiðar Frigg gerði sér lítið fyrir og sigraði föður sinn Högdalia’s Ymir sem var besti hundur af gagnstæðu kyni (BOS) og vann einnig meistarann Zetu Jöklu í tíkunum. Frigg lenti síðan í 4. … Halda áfram að lesa
Nú um helgina 17. og 18. nóv. er alþjóðleg hundasýning HRFÍ og verður hún haldin í Klettagörðum 6. Fuglahundar verða sýndir laugardagsmorgun og hefst sýningin kl. 09:00 Snögghærðir Vorstehhundar byrja kl. 09:48 (5 stk.) og strýhærðir kl. 10:08 (1stk.) Dómari … Halda áfram að lesa
Deildarfundur Vorstehdeildar var haldinn þriðjudagskvöldið 13. nóv og var farið yfir breytingar á veiðiprófsreglum þeim sem nefnd sú sem unnið hefur að þeim kynnti. Farið var yfir og breytingar samþykktar þar sem þykja þótti og verður þeim komið áfram til … Halda áfram að lesa
Minnum á áður auglýstan deildarfund Vorstehdeildar þriðjudaginn 13. nóv. kl. 20:00 í Sólheimakoti. Dagskrá: 1. Veiðiprófsreglur fyrir tegundarhóp 7 2. Önnur mál Stjórnin
Undanfarnar vikur hafa vorsteh-eigendur í Noregi litið til Íslands með nýtt blóð í huga og eftir skoðun hafa þeir planað sæðingar með sæði úr ISCh C.I.B. Esjugrundar Stíg. Stígur hefur margsannað sig, bæði á veiðiprófum með frábærum árangrum og er … Halda áfram að lesa
Stjórn Vorstehdeildar mun halda félagsfund um tillögur veiðiprófsreglugerðarnefndarinnar á breytingum á veiðiprófsreglum fyrir tegundarhóp 7. Fundurinn verður haldinn kl. 20:00 í Sólheimakoti þriðjudaginn 13. nóvember 2012 Efni fundarins: 1. Breyting á veiðiprófsreglum 2. Önnur mál Félagsmenn deildarinnar eru hvattir til … Halda áfram að lesa
Minnum menn og konur á neyðarkall björgunarsveitanna. Styrkjum þetta góða málefni.