




Veiðihundar verða sýndir laugardaginn 17. nóv. og byrjar vorstehtegundin kl. 09:48 Fimm snögghærðir vorstehhundar verða sýndir og einn strýhærður Dómari er John Walsh Sjá nánar á www.hrfi.is
Stjórn Vorstehdeildar óskar félagsmönnum deildarinnar og öllum veiðimönnum góðra stunda við veiðar með hundum sínum og félögum. Minnum á sportlegar og hóflegar veiðar. Fuglahundadeild heldur enn eitt árið myndasamkeppni um bestu myndina af veiðum í haust með fuglahundum. Sjá nánar … Halda áfram að lesa
Keppnisflokkur var haldinn í dag í blíðskaparveðri norðan megin og ofan við bílastæði Gumma Bogg í átt að Borgarhólum . Allir hundanna sem tóku þátt höfðu möguleika á fugli en því miður náðist ekki fuglavinna og sæti í dag. Þetta … Halda áfram að lesa
Efri mynd: Gleipnir sækir rjúpu Það var Heiðnabergs Gleipnir von Greif sem stóð uppi sem Besti hundur í opnum flokki í dag með 2. einkunn í opnum flokki. Fallegt veður var og höfðu allir hundar möguleika á fugli og sumir … Halda áfram að lesa
Í gær kvaddi veiðimeistarinn Spyrna fuglahundasportið eftir stutt veikindi. Hún greindist með bráða lifrarsýkingu fyrir stuttu og fór á nýjar veiðilendur í gær. Spyrna var ávallt meðal toppanna í veiðiprófum og á glæsilega árangra úr veiðiprófum eins og sjá má … Halda áfram að lesa
Alþjóðleg hundasýning Hundaræktarfélags Íslands verður haldin helgina 17. -18. nóvember 2012 Skráningarfresti lýkur föstudaginn 19. október 2012. Sjá nánar á www.hrfi.is
Eftirfarandi fréttatilkynning var að berast frá prófstjóra í prófinu um helgina: Sælir. Í dag bárust mér þau leiðu tíðindi að tilnefndur dómari í keppnisflokki á sunnudag, Svafar Ragnarsson er forfallaður vegna veikinda. Prófstjóri vonar að hann nái fullum bata sem … Halda áfram að lesa
Að gefnu tilefni er fuglahundafólk beðið um að þjálfa ekki hunda sína á prófsvæðinu fyrir ofan Gljúfrastein. Tveir bílar, þrjár manneskjur og fjórir hundar voru á prófsvæðinu í dag að sögn heimildarmanns sem fékk tilkynningu þar um. Það er ekki … Halda áfram að lesa
Skráning í prófið næstkomandi helgi er eftirfarandi. Því miður er ekki mögulegt að halda unghundaflokk að þessu sinni. Fyrirhugað prófsvæði er á línuveginum fyrir ofan Gljúfrastein og er fólk beðið um að gefa hvíla svæðið fram að prófi. Prófið verður … Halda áfram að lesa