Greinasafn eftir: admin

Annar dagur Roburprófs Vorstehdeildar

Aðeins einn hundur fékk einkunn í dag.  Kópavogs Arí hlaut í dag 2. einkunn í unghundaflokki. Enginn hundur í opnum flokki fékk einkunn og enginn sæti í keppnisflokki. Nokkrir höfðu þó möguleika á fugli en það voru fáir. Keppnisflokkur verður … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Annar dagur Roburprófs Vorstehdeildar

Úrslit fyrsta dags Roburprófs Vorstehdeildar

Fyrsta degi Roburprófs Vorstehdeildar er lokið.  Sól og blíða var í dag, hægur andvari og eitthvað var af fugli. Prófið á laugardag verður haldið í nágrenni Reykjavíkur og verður sett í Sólheimakoti kl. 09:00 Úrslit voru eftirfarandi i dag: Unghundaflokkur: … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit fyrsta dags Roburprófs Vorstehdeildar

Sameiginlegt grill laugardagskvöld

Laugardagskvöldið 6. okt. verður sameiginleg grillveisla í veiðihúsinu við Elliðaárnar með norsku dómurunum. Komið með eigin grillmat (heyrst hefur að menn komi með villibráð) og drykkjarföng.  Tímasetning tilkynnt síðar. ALLIR VELKOMNIR Tilkynnið þátttöku til Péturs  í s: 896-2696, Lárusar í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sameiginlegt grill laugardagskvöld

Fyrsti dagur vorstehprófs færður á Suðurnes

Fyrsti dagur Roburprófs Vorstehdeildar  verður settur í Reiðhöll Mána á suðurnesjum kl. 09:00 föstudaginn 5. október Farið er út úr síðasta hringtorginu áður en komið er að flugstöð Leifs Eiríkssonar, í áttina að Garði.  Þaðan í næsta hringtorg og er … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrsti dagur vorstehprófs færður á Suðurnes

Friðun svæða fyrir Roburpróf Vorstehdeildar

Prófstjóri biðlar til fuglahundafólks að æfa ekki á heiðinni í kringum Borgarhólana, á afleggjara „Gumma Bogg“ auk Skálafells fimmtudag og prófdagana.  Einnig að æfa ekki á Sandgerðisheiðinni. Með þökk, Stjórn Vorstehdeildar

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Friðun svæða fyrir Roburpróf Vorstehdeildar

Þátttökulisti fyrir Roburpróf Vorstehdeildar 5-7. okt.

Próf 501211 Dags 5.10.2012 Flokkur Nafn Ættbókarnr. Fæðingard. Tegund Eigandi Unghunda Kópavogs Arí IS16031/11 6.5.2011 Vorsteh, snögghærður Guðjón Snær Unghunda Kópavogs Dimma IS16032/11 6.5.2011 Vorsteh, snögghærður Sæþór Steingrímsson/Leið Gunnar Pétur Unghunda Stangarheiðar Frigg IS16402/11 16.6.2011 Vorsteh, snögghærður Rafnkell Jónsson Unghunda … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þátttökulisti fyrir Roburpróf Vorstehdeildar 5-7. okt.

Roburpróf Vorstehdeildar 5-7. okt.

Hið glæsilega Robur-haustpróf Vorstehdeildar verður helgina 5-7. október. Skráningarfrestur rennur út 28. sept. ef skráð er á skrifstofu HRFÍ en 30. sept. ef skráð er á netinu. Tveir norskir og tveir íslenskir dómarar dæma prófið sem er eftirfarandi: 5. október: … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Roburpróf Vorstehdeildar 5-7. okt.

Laugavegsganga HRFÍ

Þeir vorsteh-eigendur sem ekki mæta í veiðipróf deildarinnar takið endilega frá laugardaginn 6.október! Þá er hin árlega Laugavegsganga HRFÍ – lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 13:00 Sjá nánar á www.hrfi.is er nær dregur

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Laugavegsganga HRFÍ

Dómarakynning fyrir Roburpróf Vorstehdeildar

Vorstehdeild minnir á Roburpróf Vorstehdeildar sem haldið verður 5-7. október í nágrenni Reykjavíkur 5. og 6. október verða Unghundaflokkur og Opinn flokkur. 6. og 7. október verða Keppnisflokkur. Egill Bergmann mun dæma Keppnisflokk ásamt norskum dómara 6. október. Svafar Ragnarsson … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dómarakynning fyrir Roburpróf Vorstehdeildar

Tvö got hjá snögghærðum Vorsteh

Fæddir eru snögghærðir Vorstehhvolpar undan C.I.B. ISCh Rugdelias QLM Lucienne og ISCh Zetu Krapa. Fæddir eru snögghærðir Vorstehhvolpar undan Goðheima Nótt og Nagla Sjá nánar undir Vorsteh hundurinn -> væntanleg og/eða staðfest got Vorstehdeild óskar eigendum til hamingju með hvolpana

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Tvö got hjá snögghærðum Vorsteh