





Í dag var Keppnisflokkur haldinn í Skálafelli. Skemmst er frá því að segja að því miður náði enginn hundur sæti. Flestir höfðu möguleika á fugli bæði sem fælingu eða makkers fælingu, einn fór of stórt og einn fór út fyrir … Halda áfram að lesa
Aðeins einn hundur fékk einkunn í dag. Kópavogs Arí hlaut í dag 2. einkunn í unghundaflokki. Enginn hundur í opnum flokki fékk einkunn og enginn sæti í keppnisflokki. Nokkrir höfðu þó möguleika á fugli en það voru fáir. Keppnisflokkur verður … Halda áfram að lesa
Fyrsta degi Roburprófs Vorstehdeildar er lokið. Sól og blíða var í dag, hægur andvari og eitthvað var af fugli. Prófið á laugardag verður haldið í nágrenni Reykjavíkur og verður sett í Sólheimakoti kl. 09:00 Úrslit voru eftirfarandi i dag: Unghundaflokkur: … Halda áfram að lesa
Laugardagskvöldið 6. okt. verður sameiginleg grillveisla í veiðihúsinu við Elliðaárnar með norsku dómurunum. Komið með eigin grillmat (heyrst hefur að menn komi með villibráð) og drykkjarföng. Tímasetning tilkynnt síðar. ALLIR VELKOMNIR Tilkynnið þátttöku til Péturs í s: 896-2696, Lárusar í … Halda áfram að lesa
Fyrsti dagur Roburprófs Vorstehdeildar verður settur í Reiðhöll Mána á suðurnesjum kl. 09:00 föstudaginn 5. október Farið er út úr síðasta hringtorginu áður en komið er að flugstöð Leifs Eiríkssonar, í áttina að Garði. Þaðan í næsta hringtorg og er … Halda áfram að lesa
Prófstjóri biðlar til fuglahundafólks að æfa ekki á heiðinni í kringum Borgarhólana, á afleggjara „Gumma Bogg“ auk Skálafells fimmtudag og prófdagana. Einnig að æfa ekki á Sandgerðisheiðinni. Með þökk, Stjórn Vorstehdeildar
Próf 501211 Dags 5.10.2012 Flokkur Nafn Ættbókarnr. Fæðingard. Tegund Eigandi Unghunda Kópavogs Arí IS16031/11 6.5.2011 Vorsteh, snögghærður Guðjón Snær Unghunda Kópavogs Dimma IS16032/11 6.5.2011 Vorsteh, snögghærður Sæþór Steingrímsson/Leið Gunnar Pétur Unghunda Stangarheiðar Frigg IS16402/11 16.6.2011 Vorsteh, snögghærður Rafnkell Jónsson Unghunda … Halda áfram að lesa
Hið glæsilega Robur-haustpróf Vorstehdeildar verður helgina 5-7. október. Skráningarfrestur rennur út 28. sept. ef skráð er á skrifstofu HRFÍ en 30. sept. ef skráð er á netinu. Tveir norskir og tveir íslenskir dómarar dæma prófið sem er eftirfarandi: 5. október: … Halda áfram að lesa
Þeir vorsteh-eigendur sem ekki mæta í veiðipróf deildarinnar takið endilega frá laugardaginn 6.október! Þá er hin árlega Laugavegsganga HRFÍ – lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 13:00 Sjá nánar á www.hrfi.is er nær dregur
Vorstehdeild minnir á Roburpróf Vorstehdeildar sem haldið verður 5-7. október í nágrenni Reykjavíkur 5. og 6. október verða Unghundaflokkur og Opinn flokkur. 6. og 7. október verða Keppnisflokkur. Egill Bergmann mun dæma Keppnisflokk ásamt norskum dómara 6. október. Svafar Ragnarsson … Halda áfram að lesa