





Sækipróf FHD verður sett kl. 09:00 í Sólheimakoti laugardaginn 23. júní. Við hvetjum áhugasama að koma og fylgjast með hvernig prófið fer fram. Dómari er Svafar Ragnarsson og Haukur Reynisson prófstjóri. Fjórir hundar taka þátt í unghundaflokki og fimm … Halda áfram að lesa
Eftirfarandi hundar eru skráðir í sækipróf FHD næstkomandi laugardag 23. júní Unghundaflokkur Holtabergs Amíra, Ungversk Vizsla, leiðandi: Hildur Vilhelmsdóttir Huldu Lennox of Weimar, Weimaraner, leiðandi: Steini Kragsborg Mads, strýhærður Vorsteh, leiðandi: Steinarr Steinarrsson Huldu Bell von Trubon, Weimaraner, leiðandi: Haukur … Halda áfram að lesa
Skráningarfrestur fyrir sækiprófið sem haldið verður laugardaginn 23. júní rennur út næstkomandi sunnudag 17. júní. Eins og fyrr er ekki hægt að skrá í gegnum heimasíðu HRFI og verður því að millifæra á reikning og senda kvittun í tölvupósti. Kennitala HRFÍ … Halda áfram að lesa
Keith Mathews sem kallaður hefur verið The Dog Guru heldur fyrirlestur föstudaginn 15. júní. Nánari upplýsingar má sjá hjá Retrieverdeild HRFÍ á Facebook
Hittingur verður við Snorrastaðatjarnir kl. 19 í kvöld
Spor verður dregið á sameiginlegu æfingu FHD og Vorstehdeildar fyrir sækiprófið sem verður 23. júní. Farið verður frá Sólheimakotsafleggjaranum kl. 19. Allir velkomnir en athugið að spor er ekki dregið fyrir hunda í unghundaflokki
Sækiæfingar verða á Suðurnesjum við Snorrastaðatjarnir kl. 19 þriðjudagskvöld. Sjá leiðbeiningar neðar á síðunni
Það var ISCh. C.I.B. Rugdelias Lucienne sem var besti hundur tegundar í snögghærðum vorsteh á sumarsýningu HRFÍ um helgina og var hún jafnframt í öðru sæti í tegundarhópnum. Úrslit voru eftirfarandi: Ungliðaflokkur Rakkar: Stangarheiðar Bogi: Excellent, meistaraefni, Ísl. meistarastig, besti … Halda áfram að lesa
Meistarastigssýning Hundaræktarfélags Íslands verður 2-3. júní að Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík Fuglahundar (tegundarhópur 7) verða á sunnudeginum 3. júní Hringur 4. Dómari Sean Delmar Tími: Tegund (fjöldi) 09:00 Írskur setter (4) 09:16 Enskur setter (2) 09:24 Vorsteh, snöggh. (6) … Halda áfram að lesa
Í kvöld verður farið hnitmiðað í vatnavinnu þar sem fugli verður kastað frá bát og líkt eftir prófi. Einnig er stefnt að því að fara í leita/sækja og spor. Þeir sem tök hafa á eru beðnir um að hafa með … Halda áfram að lesa