Greinasafn eftir: admin

Gleðilega páska!

Vorstehdeild vill óska öllum Vorsteh eigendum og öðrum hundaeigendum gleðilegrar páska. Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Gleðilega páska!

Kaldaprófið 13-15. apríl

Skráningarfrestur í Kaldaprófið rennur út 9. apríl. Sjá nánar um prófið á www.fuglahundadeild.is Þetta er einn af hápunktum ársins hjá okkur fuglahundafólki, góð stemmning, rjúpur, norðurlandið, flottir hundar, Kaldaverksmiðjan ofl. ofl.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Kaldaprófið 13-15. apríl

Úrslit frá degi 3 í Vorstehprófinu

Úrslit í Keppnisflokki Vorstehprófsins eru eftirfarandi: 1. sæti ISCh C.I.B Esjugrundar Stígur, eigandi/leiðandi Gunnar Pétur Róbertsson. 2. sæti Gruetjenet’s G Ynja, eigandi Gunnar Pétur Róbertsson, leiðandi Lárus Eggertss. Dómarar voru Alfred Örjebu og Guðjón Arinbjörnsson Það sannaðist í dag hversu … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit frá degi 3 í Vorstehprófinu

Úrslit frá degi 2 í Vorstehprófinu

Dagur 2 lokið á Vorsteh prófinu og hlutu eftirfarandi hundar einkunn. Unghundaflokkur: P   Vatnsenda Kara                    1. einkunn og besti hundur prófs ES  Háfjalla Kata                          3. einkunn Opin flokkur: Esjugrundar Stígur                 1. einkunn Heiðnabergs Bylur Von Greif    1. einkun Heiðnabergs Gná                    3. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit frá degi 2 í Vorstehprófinu

Úrslit og fréttir frá fyrsta degi Vorstehprófsins

Í dag föstudaginn 30.03.12 var fyrsti dagur Vorstehprófsins.  Það var hæglætisveður hlýtt og vottaði fyrir þoku og súld. Opni flokkurinn sem var dæmdur af Guðjóni Arinbjörnssyni fór á Heiðabæjarbakkana og höfðu allir hundarnir möguleika á fugli en það var stolið … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit og fréttir frá fyrsta degi Vorstehprófsins

Frábær skráning í Vorstehprófið

Unghundaflokkur verður skipaður fimm hundum hvorn dag og níu hundar eru skráðir í opinn flokk föstudag og tíu laugardag.  Átta hundar eru síðan skráðir í keppnisflokk og vonandi nást nýir hundar inn í flokkinn í prófinu.  Það er enginn vorstehhundur … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Frábær skráning í Vorstehprófið

Vorsteh Páska Rísegg

Vorstehdeild selur nú fyrir páskana sérmerkt Vorstehdeildar Páskarísegg frá Freyju.  Þetta er 350gr. egg no. 6 . Allur ágóði rennur til starfs deildarinnar. Við hvetjum félagsmenn til að kaupa Vorsteheggin sem kosta aðeins 1500 kr/stk. og styrkja félagsstarfið. Vinsamlegast pantið … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorsteh Páska Rísegg

Ellaprófið – úrslit

Vegna mistaka fór  fréttin um úrslit í Ellaprófinu ekki á síðuna og beðist er velvirðingar á því en þau eru eftirfarandi: Kaldalóns Doppa fékk 2. einkunn.  Hún var eini hundurinn sem hlaut einkunn í prófinu og fékk Sigþór Bragason því … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ellaprófið – úrslit

Fyrirlestur Pål Andersen

Mjög góður rómur var gerður að fyrirlestri formanns norsku Vorstehdeildarinnar sem haldinn var um helgina.  Pål  fór yfir hluti varðandi þjálfun og sýndi mönnum og konum hvernig próf og annað fer fram í Evrópu.  Eftir hádegi á laugardeginum var farið … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur Pål Andersen

Vorpróf Vorstehdeildar 30. mars – 1.apríl

Skráningarfrestur í vorpróf Vorstehdeildar rennur út n.k.  sunnudagskvöld 25. mars kl. 24:00. Prófið verður haldið eins og hér segir: Föstudaginn 30. mars, Unghunda- og Opinn flokkur – Dómarar verða Alfred Ørjebu og Guðjón Arinbjörnsson Laugardaginn 31. mars, Unghunda- og Opinn … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorpróf Vorstehdeildar 30. mars – 1.apríl