




Bestu hundar tegundar í snögghærðum og strýhærðum Vorstehhundum á sýningunni um helgina hljóta glæsilega verðlaunabikara og fóður frá Belcando (Vetis) styrktaraðila Vorstehdeildar. Sjá nánar um Belcando á www.vet.is Einnig verða í þriðja skipti veittir Berettubikararnir fyrir bestu snögghærðu tíkina og … Halda áfram að lesa
Vorstehhundar verða sýndir á morgun laugardag á alþjóðlegu sýningu HRFÍ skv. eftirfarandi: Snögghærður Vorsteh kl. 10:56 (9 hundar) Strýhærður Vorsteh kl. 12:20 (3 hundar) Dómari Marja Talvitie frá Finnlandi Hvetjum alla áhugasama um tegundina til að mæta og kynna sér … Halda áfram að lesa
Deildin þarf að útvega nokkra aðila um helgina til að aðstoða á sýningunni í nýja húsnæðinu að Klettagörðum bæði laugardag og sunnudag 1-3 klst. hver aðili. Einnig vantar aðila til að taka niður sýninguna á sunnudag. Öll aðstoð vel þegin. … Halda áfram að lesa
Úrslit úr veiðiprófinu sem haldið var s.l. laugardag eru eftirfarandi: Heiðnabergs Bylur von Greif – snögghærður Vorsteh: 2. einkunn í unghundaflokki Vatnsenda Kara – Pointer: 2. einkunn í unghundaflokki og besti hundur prófs Aðrir fengu ekki einkunn. Nánari upplýsingar má … Halda áfram að lesa
Það var hraustur hópur Vorstehfólks sem mætti og aðstoðaði við uppsetningu sýningarinnar sem haldin verður næstu helgi í Korngörðum 6.
Óskum eftir aðstoð fyrir sýningu núna á sunnudag kl 15:00 og er mæting niðrí Klettagarða Einnig óskum við eftir aðstoð á laugardag og sunnudag (sýningahelgina) Við fengum beiðni í gærkveldi og er þetta stuttur fyrirvari en þeir sem geta hjálpað okkur … Halda áfram að lesa
Laguardaginn 18. febrúar verður fyrsta opna hús ársins í Sólheimakoti. Klukkan 09:00 verður sett veiðipróf sem dæmt verður af Svafari Ragnarssyni. Prófstjóri er Egill Bergmann s:898-8621 Þátttakendur eru: Unghundaflokkur: Gagganjunis Von – írskur seti Heiðnabergs Bylur von Greif – vorsteh … Halda áfram að lesa
Það er búið að staðfesta að got sé væntanlegt með a.m.k. 6 hvolpum sem sáust í sónar. Það er undan strýhærða parinu Yrju og Kragborg’s Mads. Sjá nánar undir liðnum væntanleg got. Óskar Vorstehdeild Lárusi velgengni með þetta got.
Lumar þú á flottu efni til að setja á síðuna t.d. grein úr erlendu blaði sem er búið að þýða? Áttu fallega mynd af Vorsteh? Það væri frábært að fá flott efni til að fræða Vorsteh áhugafólk um hvað er … Halda áfram að lesa
Skráningarfrestur fyrir n.k. veiðipróf, sem haldið verður laugardaginn 18. febrúar rennur út næstkomandi sunnudag 12. febrúar. Eins og í fyrra er ekki hægt að skrá í gegnum heimasíðu HRFI og verður því að millifæra á reikning og senda kvittun í … Halda áfram að lesa